Síða 1 af 1

Rúðuþurkur á fullu....

Posted: 21.apr 2014, 18:53
frá Hagalín
Jæja félagar.
Nú er ég með Golf 1999 módelið.
Letinginn á rúðuþurkurnar er í lagi en þegar ég set á off þá ganga þær töluvert lengi og stoppa svo bara hvar sem er.
Hvað gæti þetta verið?

Re: Rúðuþurkur á fullu....

Posted: 21.apr 2014, 21:40
frá Jónas
Sæll, ég var með golf 2000 sem bilaði ca. svona eins og þu lýsir. Hjá mér var bilað realy (annað af tveim).

Ef ég man rétt þá var það þetta:

http://www.ebay.com/itm/VW-AUDI-RELAY-389-PART-4B0-955-531-C-WIPER-CONTROL-MODULE-OEM-/201013915521?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item2ecd5cef81&vxp=mtr