gangtruflanir í 22re
Posted: 20.apr 2014, 02:11
Sælir hvað haldið þið að geti verið að hrjá vélina hjá mér hún er alveg afllaus fyrir neðan 3000 sn
en um leið og hann kemur upp fyrir 3000 sn þá er eins og hann fái spark í rassinn
er buinn að mæla alla skynjara og lesa hann
hann kemur með einn bilanakóða (25) sem segir að hann sé að fá of daufa blöndu svona ef ég hef skilið þetta rétt
er eitthvað sem ykkur gæti dottið í hug?
Kv Hilmar
en um leið og hann kemur upp fyrir 3000 sn þá er eins og hann fái spark í rassinn
er buinn að mæla alla skynjara og lesa hann
hann kemur með einn bilanakóða (25) sem segir að hann sé að fá of daufa blöndu svona ef ég hef skilið þetta rétt
er eitthvað sem ykkur gæti dottið í hug?
Kv Hilmar