Breyting á Fjöðrunarkerfi

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Breyting á Fjöðrunarkerfi

Postfrá Subbi » 18.apr 2014, 00:12

Jæja ætla að henda Fourlink eins og það er undan og er að fara að prófa svokallað A-link kerfi

eina sem mér var sagt Passa að það 70°Horn ekki minna ekki meira á milli arma

hafa menn hér á Jeppaspjalli einhverja reynslu af þessu

svo annað er að pæla í að rusla líka Fourlinkinu andan að framan og setja á einfalda Stífur haldiði að Patrol fram stífur beri bílinn eða þarf ég eitthvað öflugara

Image


Kemst allavega þó hægt fari


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: Breyting á Fjöðrunarkerfi

Postfrá Þorsteinn » 18.apr 2014, 11:34

Ef ég væri að smíða þetta, mundi ég smíða mér stýfur sem væru sambærilegar ford stýfunum að framan. þar ertu með sterkar fóðringar og stýfur sem væru gerðar til þess að þola einhver átök.

en af hverju viltu henda fourlinkinu undan og fá þér A stýfur?

ef þú ferð í þetta mundi ég byrja á að setja stýfurnar undir hann að framan og prófa svo bílinn.

Ég smíðaði svona Suburban á 4 link framan og aftan og sá eftir því að hafa sett 4 link að framan vegna þess að bíllinn var svo svagur.
hann hafði alveg topp fjöðrun en fyrir mína parta þá vill ég hafa þetta nokkuð solid út á vegi líka. Ég hugsa að hann verði svagari hjá þér ef þú setjir A stýfur undir að aftan.

mbk Þorsteinn

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Breyting á Fjöðrunarkerfi

Postfrá Subbi » 18.apr 2014, 14:13

bíllinn er alls ekki svagur er bara nokkuð góður leggst ekki undan sjálfum sér í kröppum beygjum og fjaðrar mjög skemmtilega

en Stífuvasarnir eru of síðir að aftan og ef ég ætla að ná þeim upp í grindarbogann verð ég að stytta stífurnar svo skelfilega að fjörðrunin hlýtur að veða mjög stutt fyrir vikið

að framan er fourlinkið undan RAM Original og er það frekar stutt fjörðrun og stíf og ég er ekki að fíla hana finnst búnaðurinn einfaldlega ekki nógu traustvekjandi fyrir offroad eða akstur á slæmum slóðum
Kemst allavega þó hægt fari


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 15 gestir