
Er tveggja tommu saumað rör, svart, 3.2 mm veggþykkt nóg í svona æfingar? eða væri meira vit í að hafa þau grennri og heildregin? Er ekki mjög stressaður yfir nokkrum kílóum til eða frá.
Þetta verður að vitaskuld beygt en ekki með suðubeygjum í aðalboganum.
Kv Sævar P