Síða 1 af 1
Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Posted: 14.apr 2014, 19:27
frá h.helenuson
Halló.
ég er með ssangyong musso 2,9tdi sem er sjálfskiptur en skiptingin er ónýt og ég er að spá í að breyta honum bara yfir í beinskiptan.
hver er besta aðferðin til þess og tekur það eitthvern rosa tíma ?
eða vitið þið um eitthver sem tæki þetta að sér fyrir lítið ? :)
Re: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Posted: 14.apr 2014, 20:00
frá HummerH3
Ég hef breytt bronco 2 og cherokee 98 og það var eacy.
Re: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Posted: 14.apr 2014, 20:04
frá h.helenuson
og hvað segiru þarf ekki að skipta um rafkerfi og eitthvað fleira ?
Re: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Posted: 14.apr 2014, 20:28
frá Þorri
Þar sem musso gírkassarnir eru bölvað drasl þá myndi ég frekar finna aðra skiptingu og bæta við hana kæli.
Re: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Posted: 14.apr 2014, 23:49
frá creative
Hvað er hann gamall ??
ég á til sjálfskiptingu handa þér ef það er bens skiptinginn
S:8440312
kv.
Re: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Posted: 15.apr 2014, 00:18
frá h.helenuson
creative wrote:Hvað er hann gamall ??
ég á til sjálfskiptingu handa þér ef það er bens skiptinginn
S:8440312
kv.
hann er að mig minnir 98 eða 99 árg. og jú ég held það sé benz skipting
Re: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Posted: 15.apr 2014, 08:17
frá jongud
h.helenuson wrote:creative wrote:Hvað er hann gamall ??
ég á til sjálfskiptingu handa þér ef það er bens skiptinginn
S:8440312
kv.
hann er að mig minnir 98 eða 99 árg. og jú ég held það sé benz skipting
Er þá ekki Ástralíuskipting í honum?
Re: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Posted: 15.apr 2014, 10:26
frá creative
Ef hann er 98 er hann með bens skiptinguni en ef hann er 99 þá getur hann verið með annað hvort bens eða BTR-Automotive skiptinguni frá ástralíu
þannig að það þarf að skoða þetta ég á til alveg topp skiptingu (bens) keirði eins og draumur áður en ég reif bílinn :D
Re: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Posted: 15.apr 2014, 13:13
frá h.helenuson
creative wrote:Ef hann er 98 er hann með bens skiptinguni en ef hann er 99 þá getur hann verið með annað hvort bens eða BTR-Automotive skiptinguni frá ástralíu
þannig að það þarf að skoða þetta ég á til alveg topp skiptingu (bens) keirði eins og draumur áður en ég reif bílinn :D
og hvað myndiru vilja fyrir skiptinguna ef hún passar þá undir ?
Re: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Posted: 15.apr 2014, 18:52
frá creative
30 kall og málið er dautt
Re: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Posted: 15.apr 2014, 20:38
frá h.helenuson
creative wrote:30 kall og málið er dautt
já það er fínt verð leyfðu mér aðeins að skoða þetta nánar :) læt þig vita á morgun eða hinn