Síða 1 af 1
Sjálfskipti kælir
Posted: 14.apr 2014, 08:27
frá Styrmir
Ætla að setja sjálfskipti kæli við Dodge með 4.7 dekkjastrærð endar sennilega í 46" hvað þarf ég stóran kæli og hvað þarf þetta að flæða mikið?
Re: Sjálfskipti kælir
Posted: 14.apr 2014, 08:58
frá Hordursa
Sæll,
Ég keypti þennan frá Summit í bílinn minn, mín hugmynd er því stærri því betra
http://www.summitracing.com/parts/BMM-70274kv Hörður
Re: Sjálfskipti kælir
Posted: 14.apr 2014, 09:05
frá Styrmir
Hugmyndin var að nota ac kælinn í bílnum sem ssk kæli en hvernig veit ég hvað hann þarf að flæða?
Re: Sjálfskipti kælir
Posted: 14.apr 2014, 11:04
frá Hordursa
Ég hef heyrt að menn hafi notað AC kæla með góðum árangri. Hef samt ekki prófað sjálfur en ef AC kælirinn hefði verið heill í mínum bíl hefði ég notað hann.
kv Hörður