Pakkningarefni
Posted: 05.apr 2014, 11:06
Ætli það sé óhætt að nota pakkningarefni sem hefur neðangreinda lýsingu, til að þétta smurolíu frá túrbínu?
Semsagt flangsinn sem boltast neðan á túrbínu sem leiðir smurolíuna niður í pönnu.
Átti þetta efni til sem var hugsað sem pakkningarefni fyrir vélar: vatnsdælu, soggrein o.þ.h.
Er aðallega að spá í hitaþolinu.
Semsagt flangsinn sem boltast neðan á túrbínu sem leiðir smurolíuna niður í pönnu.
Átti þetta efni til sem var hugsað sem pakkningarefni fyrir vélar: vatnsdælu, soggrein o.þ.h.
Er aðallega að spá í hitaþolinu.
Sealinfo wrote:"N-8094 is a low density material that conforms well to irregular flange surfaces and has very good crush resistance at high flange pressures. It is intended for sealing oils, fuels, and water in applications with short duration maximum temperatures up to 180C (350F)."