Vacum hljóð eftir bremsuskipti ?
Posted: 01.apr 2014, 15:41
Sælir.
Ég var að skipta um diska og klossa að aftan í Pajero 2003.
Allt í góðu lagi og virkar vel nema þegar ég ýti á petalann, þá kemur eins og vacumhljóð framan úr húddinu.
Einhverjar hugmyndir ?
Ég var að skipta um diska og klossa að aftan í Pajero 2003.
Allt í góðu lagi og virkar vel nema þegar ég ýti á petalann, þá kemur eins og vacumhljóð framan úr húddinu.
Einhverjar hugmyndir ?