Síða 1 af 1
'96 318 magnum vesen
Posted: 28.mar 2014, 02:09
frá Freysimon
Er með '96 318ci magnum sem ég er að baxast við að bilanagreina. Er einhver höfðingi hér sem getur lánað mér sveifarásskynjara og/eða idle air control unit, ég væri ævinlega þakklátur. Crank sensorinn á að passa úr minni móturum frá sama framleiðenda. Hendið línu eða hringið.
S: 8498042
MBK,
Freysi
Re: '96 318 magnum vesen
Posted: 28.mar 2014, 08:35
frá jongud
Leyfðu mér að giska;
Það logar "check engine" ljósið hjá þér-
Væri ekki betra að þú fengir lánaðan bilanagreini?
Re: '96 318 magnum vesen
Posted: 28.mar 2014, 12:33
frá stebbiþ
Ég á orginal sveifarásskynjara og Idle control unit úr '95 grand cherokee með 318.
Þú getur fengið þetta lánað.
Kveðja, Stebbi Þ. (S: 6910944)
Re: '96 318 magnum vesen
Posted: 28.mar 2014, 13:22
frá andriorn
Re: '96 318 magnum vesen
Posted: 28.mar 2014, 14:32
frá Freysimon
Takk drengir fyrir innskotin :). Hugsa ég fái að slá á línuna hjá þér um helgina Stebbi :)
Re: '96 318 magnum vesen
Posted: 28.mar 2014, 14:44
frá stebbiþ
Já, ekkert mál. En ég verð við Geysi og í Kerinu á sunnudag, að stoppa Bjarnabófana.