gráður/hallar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

gráður/hallar

Postfrá eggerth » 27.mar 2014, 20:41

jæja núna er ég að setja frammhásingu undir jeppann minn, vantar að vita hvernig er best að bera sig að, svo þarf ég líka að vita spindilhalla og pinnjónhalla.

Eggert


Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: gráður/hallar

Postfrá Magni » 27.mar 2014, 21:05

1. stilla pinnjónshallann. einfaldir liðir í drifskafti að ofan og neðan = sama brot á drifskaftinu uppi og niðri. Tvöfaldur liður að ofan = ekkert brot að neðan, einungis brot að ofan.

2. stilla spindilhallann. Fer eftir dekkjunum, 44 dekk þá er algengt 6 til 8 gráður.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: gráður/hallar

Postfrá Magni » 27.mar 2014, 21:20

Rakst á þetta á F4x4.is

Efri myndin er með tvöföldum lið við millikassan meðan neðri myndin er með einföldum lið að ofan og neðan.
Viðhengi
images.jpg
images.jpg (6.42 KiB) Viewed 2939 times
53947.jpg
53947.jpg (6.7 KiB) Viewed 2939 times
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: gráður/hallar

Postfrá Kiddi » 28.mar 2014, 00:22

Sammála Magna, 6 til 8 gráður er flott á 44". Ef maður fer yfir það þá fer bíllinn að vagga þegar þú beygir af því að dekkin hallast of mikið og það er leiðinlegt úti á vegum.


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: gráður/hallar

Postfrá eggerth » 28.mar 2014, 12:41

þakka fyrir góð svör, verð á 46"
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Hlynurn
Innlegg: 88
Skráður: 11.feb 2013, 14:10
Fullt nafn: Hlynur Nökkvi Hlynsson
Bíltegund: Hilux

Re: gráður/hallar

Postfrá Hlynurn » 01.apr 2014, 13:41

En hvað með halla á 37-38 tommu dekkjum og eru einhverjir betri en aðrir í að hjólastilla breytta jeppa?
Dekkinn að framan virðast vera allveg í ruglinu, annað dekkið að framan virðist halla miklu meira en hitt dekkið og bílinn leitar í þá átt. Gæti verið að einhverjir slithlutir að gefa sig þarna sem valda þessum aukna halla?

Kv. Hlynur


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir