Eyðslufrekja
Posted: 27.mar 2014, 14:54
Sælir,
Tjörvi heiti ég og er nýbakaður jeppaeigandi. Bíllinn er 33" breytt suzuki vitara með 2.0 v6 mótor :)
Þar sem þetta er fyrsti jeppinn minn þá þarf að venjast ýmsu sem ég gerði svosem ráð fyrir.
Eitt sem ég er að reyna átta mig á er að bíllinn er að mökkeyða eins og er, held að hann sé eitthvað í kringum 20L, það er búið að fara yfir normalið (kerti, bensínsíu, dekkjaþrýsting)
Dettur ykkur eitthvað sérstakt í hug sem gæti verið að valda þessu? (loftsían er reyndar frekar þreyttur k&n sveppur, gæti varla verið málið?)
Öll hjálp vel þegin :)
Ps. biðst velvirðingar ef þessi póstur er að rata á vitlausan stað.
Tjörvi heiti ég og er nýbakaður jeppaeigandi. Bíllinn er 33" breytt suzuki vitara með 2.0 v6 mótor :)
Þar sem þetta er fyrsti jeppinn minn þá þarf að venjast ýmsu sem ég gerði svosem ráð fyrir.
Eitt sem ég er að reyna átta mig á er að bíllinn er að mökkeyða eins og er, held að hann sé eitthvað í kringum 20L, það er búið að fara yfir normalið (kerti, bensínsíu, dekkjaþrýsting)
Dettur ykkur eitthvað sérstakt í hug sem gæti verið að valda þessu? (loftsían er reyndar frekar þreyttur k&n sveppur, gæti varla verið málið?)
Öll hjálp vel þegin :)
Ps. biðst velvirðingar ef þessi póstur er að rata á vitlausan stað.