Síða 1 af 1
					
				Vandamál með ljós í mælaborði.
				Posted: 19.mar 2014, 07:07
				frá Árni Braga
				það byrjaði þannig að þegar ég kúppla frá  þá kviknuðu og slökknuðu á víxl nokkur lós og nú loga þau stöðugt
það eru. 
Hleðsluljós.handbremsuljós.olíuljós ( gult ) vatnskassaljós. 
hann hleður fínt hitar sig ekki næg olía og alltilagi með allt.
getur þetta verið jarðsambandsleysi og þá hvar??
er að verða brjál!!!!!!!!
			 
			
					
				Re: Vandamál með ljós í mælaborði.
				Posted: 19.mar 2014, 08:19
				frá svarti sambo
				Það er spurning hvort að vírinn frá mælaborðinu og niður í þessa skynjara sé að ná í jörð einhverstaðar.
			 
			
					
				Re: Vandamál með ljós í mælaborði.
				Posted: 19.mar 2014, 10:33
				frá haffij
				Alternatorinn hjá þér er bilaður
			 
			
					
				Re: Vandamál með ljós í mælaborði.
				Posted: 20.mar 2014, 17:52
				frá Stebbi
				haffij wrote:Alternatorinn hjá þér er bilaður
Bingó.  Ljóspóllinn í alternatornum er farinn, þá heldur bíllinn að það sé bara svissað og vélin dauð.  Gæti að vísu verið farið öryggi sem er merkt 'Charge', ágætt að byrja á því að fara yfir öryggin í von um að kúplingspedalinn hafi klippt í sundur vír.
 
			
					
				Re: Vandamál með ljós í mælaborði.
				Posted: 21.mar 2014, 06:12
				frá Árni Braga
				Stebbi wrote:haffij wrote:Alternatorinn hjá þér er bilaður
Bingó.  Ljóspóllinn í alternatornum er farinn, þá heldur bíllinn að það sé bara svissað og vélin dauð.  Gæti að vísu verið farið öryggi sem er merkt 'Charge', ágætt að byrja á því að fara yfir öryggin í von um að kúplingspedalinn hafi klippt í sundur vír.
 
Satt Stebbi 
það er farin einn vír í sundur í tenginu aftan á alternator
skoða það í kvöld.