Vandamál með ljós í mælaborði.

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Vandamál með ljós í mælaborði.

Postfrá Árni Braga » 19.mar 2014, 07:07

það byrjaði þannig að þegar ég kúppla frá þá kviknuðu og slökknuðu á víxl nokkur lós og nú loga þau stöðugt
það eru.
Hleðsluljós.handbremsuljós.olíuljós ( gult ) vatnskassaljós.
hann hleður fínt hitar sig ekki næg olía og alltilagi með allt.
getur þetta verið jarðsambandsleysi og þá hvar??

er að verða brjál!!!!!!!!


Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Vandamál með ljós í mælaborði.

Postfrá svarti sambo » 19.mar 2014, 08:19

Það er spurning hvort að vírinn frá mælaborðinu og niður í þessa skynjara sé að ná í jörð einhverstaðar.
Fer það á þrjóskunni


haffij
Innlegg: 173
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Re: Vandamál með ljós í mælaborði.

Postfrá haffij » 19.mar 2014, 10:33

Alternatorinn hjá þér er bilaður

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vandamál með ljós í mælaborði.

Postfrá Stebbi » 20.mar 2014, 17:52

haffij wrote:Alternatorinn hjá þér er bilaður


Bingó. Ljóspóllinn í alternatornum er farinn, þá heldur bíllinn að það sé bara svissað og vélin dauð. Gæti að vísu verið farið öryggi sem er merkt 'Charge', ágætt að byrja á því að fara yfir öryggin í von um að kúplingspedalinn hafi klippt í sundur vír.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Vandamál með ljós í mælaborði.

Postfrá Árni Braga » 21.mar 2014, 06:12

Stebbi wrote:
haffij wrote:Alternatorinn hjá þér er bilaður


Bingó. Ljóspóllinn í alternatornum er farinn, þá heldur bíllinn að það sé bara svissað og vélin dauð. Gæti að vísu verið farið öryggi sem er merkt 'Charge', ágætt að byrja á því að fara yfir öryggin í von um að kúplingspedalinn hafi klippt í sundur vír.

Satt Stebbi
það er farin einn vír í sundur í tenginu aftan á alternator
skoða það í kvöld.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 25 gestir