Sjálfskipting 90 Cruiser.
Posted: 17.mar 2014, 18:13
Sælir.
Ég er svo heppinn að sjálfskiptingin hjá mér er sennilega gjörónýt, hafði verið í fínu lagi til þessa en fór svo að snuða um helgina og varð stopp á mosfellsheiðinni.
Sjálfskiptivökvinn er kolsvartur af skiptingunni svo það bendir til þessa að hún sé öll í steik.
Hafa menn einhver sérstök ráð fyrir mig í þessum aðstæðum eða vitið þið um góðar skiptingar til sölu ?
Geirlaugur
S: 66155577
Ég er svo heppinn að sjálfskiptingin hjá mér er sennilega gjörónýt, hafði verið í fínu lagi til þessa en fór svo að snuða um helgina og varð stopp á mosfellsheiðinni.
Sjálfskiptivökvinn er kolsvartur af skiptingunni svo það bendir til þessa að hún sé öll í steik.
Hafa menn einhver sérstök ráð fyrir mig í þessum aðstæðum eða vitið þið um góðar skiptingar til sölu ?
Geirlaugur
S: 66155577