Sælir.
Ég er svo heppinn að sjálfskiptingin hjá mér er sennilega gjörónýt, hafði verið í fínu lagi til þessa en fór svo að snuða um helgina og varð stopp á mosfellsheiðinni.
Sjálfskiptivökvinn er kolsvartur af skiptingunni svo það bendir til þessa að hún sé öll í steik.
Hafa menn einhver sérstök ráð fyrir mig í þessum aðstæðum eða vitið þið um góðar skiptingar til sölu ?
Geirlaugur
S: 66155577
Sjálfskipting 90 Cruiser.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 02.okt 2010, 18:25
- Fullt nafn: Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson
Re: Sjálfskipting 90 Cruiser.
Sjæse.
Ef ég væri í þessari stöðu myndi ég taka 5 gíra kassa sem ég á úti í skúr úr 6cyl 4Runner og smella honum í.
Svolítil aðgerð en hefur verið gert.
kv
G
Ef ég væri í þessari stöðu myndi ég taka 5 gíra kassa sem ég á úti í skúr úr 6cyl 4Runner og smella honum í.
Svolítil aðgerð en hefur verið gert.
kv
G
Re: Sjálfskipting 90 Cruiser.
Það er einn að selja AW30-43le skiptingu hérna á spjallinu fyrir klink.
Mig grunar að það sé allavega sama innvolsið í þessum skiptingum.
Spurning fyrir þig að heyra í t.d. Ljónsstaðamönnum, þeir vita pottþétt hvað passar saman af þessu og geta líklega gefið verð í að færa gromsið á milli.
kvG
Mig grunar að það sé allavega sama innvolsið í þessum skiptingum.
Spurning fyrir þig að heyra í t.d. Ljónsstaðamönnum, þeir vita pottþétt hvað passar saman af þessu og geta líklega gefið verð í að færa gromsið á milli.
kvG
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Sjálfskipting 90 Cruiser.
grimur wrote:Það er einn að selja AW30-43le skiptingu hérna á spjallinu fyrir klink.
Mig grunar að það sé allavega sama innvolsið í þessum skiptingum.
Spurning fyrir þig að heyra í t.d. Ljónsstaðamönnum, þeir vita pottþétt hvað passar saman af þessu og geta líklega gefið verð í að færa gromsið á milli.
kvG
Fáðu líka hjá þein verð í að gera skiptinguna upp með nýju dóti. Ef það á að fara að setja einhverja verkstæðistíma í þetta er um að gera að setja nýja hluti í.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Sjálfskipting 90 Cruiser.
Ég myndi gera hana upp sjálfur, alls ekkert svo flókið
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur