Upphækkun pajero 1992

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
HalliMaggi
Innlegg: 9
Skráður: 13.des 2013, 22:11
Fullt nafn: Haraldur M. Traustson
Bíltegund: Pajero 1992 31"

Upphækkun pajero 1992

Postfrá HalliMaggi » 14.mar 2014, 08:36

Hvaða gormar passa undir þennan úr öðrum bílum?? Þvermálið er um 180 mm og innanmálið er um 150mm, mig langar að fá lengri gorma.



User avatar

muggur
Innlegg: 354
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Upphækkun pajero 1992

Postfrá muggur » 14.mar 2014, 09:34

Í UK hafa menn verid ad setja Patrol gorma undir tha ad aftan til ad haekka upp.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V


Bjarni Ben
Innlegg: 82
Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
Bíltegund: Willys

Re: Upphækkun pajero 1992

Postfrá Bjarni Ben » 14.mar 2014, 11:01

Fyrir hvaða dekk ertu að hækka hann? Ég á svona bíl sem ég var að láta mig dreyma um að setja á 38" án þess að hækka neitt, bara skera. Hefur einhver séð svona bíl sem var breytt svoleiðis?

kv.Bjarni
Bjarni Benedikt
Willysdellukall

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Upphækkun pajero 1992

Postfrá Stebbi » 14.mar 2014, 19:35

Ef þú ætlar að láta bílinn fjaðra eitthvað að aftan án þess að hækka þá verðurðu að færa afturhásinguna hressilega og hækka hjólskálina inni í bíl. Mun auðveldara að fara í 50mm bodylift eða síkka fjöðrun.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 19 gestir