Bremsuspacer á 70cruiser
				Posted: 12.mar 2014, 16:02
				frá nonni k
				Sælir ég er að vesenast með að koma IFS nafi eða hub á 70 cruiser hásinguna mína. Mig vantar spaser svo að bremsudiskurinn færist á réttin stað. Er einhver sem á svona spacer eða er einhver sem getur sagt mér hvar þetta er smíðað á sæmilegu gjaldi?
Kv. Nonni
			 
			
				Re: Bremsuspacer á 70cruiser
				Posted: 12.mar 2014, 21:33
				frá Startarinn
				Það er miklu minna vesen að halda gamla nafinu og fá sér spacer undir felguna, og setja svo 60 cruiser disk á orginal nafið og nota  svo IFS bremsudæluna.
Spacerar eru til á Ebay fyrir lítið, spacera fyrir IFS diskana þarftu að láta sérsmíða og bremsuklossarnir í IFS dælunum verða 6mm of utarlega fyrir IFS diskana, þeir eru 12mm minni en 70 cruiser og 60 cruiser diskarnir
Sjá á Ebay:
http://www.ebay.com/sch/i.html?_trksid=p2050601.m570.l1313.TR5.TRC1.A0.H0.X6+lug+spacer&_nkw=6+lug+spacer&_sacat=0&_from=R40