Síða 1 af 1
Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Posted: 11.mar 2014, 14:41
frá Tollinn
Um er að ræða reddingu fram yfir næstu helgi þar sem ég er að panta skynjarann að utan en er að fara í ferð yfir helgina.
Er einhver spjallverji svo góður að eiga þetta og er til í að lána mér, leigja mér eða selja ódýrt
kv Tolli
691 5469
Re: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Posted: 11.mar 2014, 18:23
frá Tollinn
Einnig kemur til greina að fá ónýtann skynjara þar sem mig vantar bara skottið (plöggið af honum). Þeir í Bílanaust virðast eiga þetta skottlaust á töluvert betra verði en umboðið.
Svo þarf ég að smíða þetta í svo það er ekki verra að hafa eitthvað til að smíða eftir þar sem ég þarf að koma þessu fyrir í pústinu sjálfur.
kv Tolli
691 5469
Re: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Posted: 11.mar 2014, 18:30
frá Kiddi
Þú átt að geta keypt suðumúffu á pústverkstæði ég hef t.d. fengið þannig hjá BJB og þá er lítið mál að möndla þetta í.
Re: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Posted: 11.mar 2014, 18:33
frá Tollinn
Kiddi wrote:Þú átt að geta keypt suðumúffu á pústverkstæði ég hef t.d. fengið þannig hjá BJB og þá er lítið mál að möndla þetta í.
Takk fyrir það
Þá vantar bara skynjarann sjálfann
Re: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Posted: 11.mar 2014, 21:39
frá Tollinn
Hvað segið þið félagar, er enginn með þetta hjá sér í varahlutahrúgunni og má missa þetta?
Re: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Posted: 11.mar 2014, 23:59
frá grimur
Gæti verið að ég eigi einhverjar rytjur af svona úti í skúr.
Ég skal tékka á því snöggvast og kippa í fyrramálið með í bæinn því sem ég finn...
kv
Grímur, 664 1001,
grimurj@ossur.com
Re: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Posted: 12.mar 2014, 00:08
frá grimur
Fann 2 skynjara, annar er Bosch replacement í 6cyl 4Runner vélina, 3VZe.
Það er mjög líklegt að hann passi, var reyndar búinn að skipta út plögginu á honum í annað, en fann original plöggið og er með það. Versta er að gengjurnar á skynjaranum sjálfum eru hálf rifnar, þarf að setja hann í með kítti og passa að það þétti vel.
Svo er ég með annan úr 5VZE, sem gæti líka gengið en það er ekki alveg víst. Gengjurnar á honum eru í lagi.
kv
G
Re: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Posted: 12.mar 2014, 07:29
frá Tollinn
grimur wrote:Fann 2 skynjara, annar er Bosch replacement í 6cyl 4Runner vélina, 3VZe.
Það er mjög líklegt að hann passi, var reyndar búinn að skipta út plögginu á honum í annað, en fann original plöggið og er með það. Versta er að gengjurnar á skynjaranum sjálfum eru hálf rifnar, þarf að setja hann í með kítti og passa að það þétti vel.
Svo er ég með annan úr 5VZE, sem gæti líka gengið en það er ekki alveg víst. Gengjurnar á honum eru í lagi.
kv
G
Takk kærlega fyrir þetta, það er alveg á þetta reynandi
Ég hringi í þig eftir hádegi
kv Tolli