Afturfjöðrun í D-max
Posted: 03.mar 2014, 22:51
sælir drengir, núna langar mig að vita hvort menn hafi verið að setja gorma á milli fjaðranna og grind á þessum bílum eða hvort menn hafi verið að gera eitthva, mér finnst bíllinn hjá mér með svo stutta fjöðrun að aftan og er hann svo mjúkur að hann er fljótur að slá saman, hann er óreyttur og verður þannig, hvað er best að gera til að lappa eitthvað uppá þetta,
þetta er 2007 Izuzu D-max
kv. Halldór
þetta er 2007 Izuzu D-max
kv. Halldór