44" breyting á Y61 Patrol
Posted: 03.mar 2014, 16:53
Sælir
Mig langaði að forvitnast hvort einhver geti bent mér á link eða þráð þar sem 44"
breyting á Y61 Patrol hefur verið documenteruð og mynduð bak og fyrir.
ég man eftir gömlum þráð þar sem einn Vínrauður/brons var breitt á sínum tíma
(stendur oft við laugarveginn við símahúsið á vinnutíma) en ég finn ekki þennan þráð
mjög flottur bíll.
Kv Bjarki
Mig langaði að forvitnast hvort einhver geti bent mér á link eða þráð þar sem 44"
breyting á Y61 Patrol hefur verið documenteruð og mynduð bak og fyrir.
ég man eftir gömlum þráð þar sem einn Vínrauður/brons var breitt á sínum tíma
(stendur oft við laugarveginn við símahúsið á vinnutíma) en ég finn ekki þennan þráð
mjög flottur bíll.
Kv Bjarki