Að blinda EGR ventil
Posted: 04.nóv 2010, 10:42
Hvaða skoðun hafa menn á því að blinda EGR ventilinn í disel vélum til að losna við að það sé allt að fyllast af sóti og drullu. Ég reif EGR búnaðinn frá þegar bílinn var kominn í 60.000 km og það var ansi mikið af drullu sem að þetta hafði safnað þarna inn, get ekki ímyndað mér að þetta sé gott fyrir vélarnar að taka svona sótugt loft inná sig.
Er einhver sem að hefur reynslu af þessu góða eða slæma? Ég veit reyndar að þetta getur orsakað meiri hita þar sem að það er súrefnisríkara loft að fara inná vélina, en veit ekki alveg uppað hvaða marki.
Er einhver sem að hefur reynslu af þessu góða eða slæma? Ég veit reyndar að þetta getur orsakað meiri hita þar sem að það er súrefnisríkara loft að fara inná vélina, en veit ekki alveg uppað hvaða marki.