gírkassavandamál

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
baldvinp
Innlegg: 2
Skráður: 20.sep 2013, 16:15
Fullt nafn: Baldvin Páll Tómasson

gírkassavandamál

Postfrá baldvinp » 26.feb 2014, 16:39

Góðan dag, ég var að skipta um kúplingu í bílnum mínum og við tókum gírstöngina uppúr til að það væri þæginlegra að taka kassan niður en núna er allt komið sama og núna vill hann ekki fara í 1,3 og 5 gír?? veit einhver snillingur hérna af hverju það er ? :)



User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: gírkassavandamál

Postfrá Startarinn » 26.feb 2014, 18:43

stöngin hlýtur að hafa lent vitlaust niður eða skiptigafflarnir verið búnir að heyfast áður en stöngin fór á sinn stað. þá finnst mér samt að þú ættir ekki að geta sett í hina gírana heldur
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Játi
Innlegg: 63
Skráður: 13.okt 2011, 21:07
Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
Bíltegund: Pajero
Staðsetning: Reykhólar

Re: gírkassavandamál

Postfrá Játi » 26.feb 2014, 19:36

ef þetta er mmc kassi þá eru sumir er einn af boltonum stittri en hinir og kassin fer ekki í eitthverja gírana ef hann er ekki á réttum stað
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15


Höfundur þráðar
baldvinp
Innlegg: 2
Skráður: 20.sep 2013, 16:15
Fullt nafn: Baldvin Páll Tómasson

Re: gírkassavandamál

Postfrá baldvinp » 26.feb 2014, 20:18

jáá ég gleymdi auðvitað að segja þetta er í suzuki vitara 1600

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: gírkassavandamál

Postfrá Sævar Örn » 26.feb 2014, 22:38

stöngin skökk í eða plaststykkið á endanum á kúlunni dottið afturfyrir skiptigaflana og kemur í veg fyrir að þeir geti færst aftur. s.s. 1 3 og 5 gír...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 40 gestir