BLÁ "koppafeiti ?
Posted: 20.feb 2014, 20:32
Sælir drengir,
Er að fara að dröslast í að skipta um hjöruliðskross sem er nú ekki merkilegt mál per se. En mér var sagt að besta feitin í krossinn væri blá og líktist meira silikoni í viðkomu en koppafeiti en vantar að vita hvar ég get keypt þetta eðalefni..... eða er þetta kannski ekkert betra en gamla koppafeitin ?
Er að fara að dröslast í að skipta um hjöruliðskross sem er nú ekki merkilegt mál per se. En mér var sagt að besta feitin í krossinn væri blá og líktist meira silikoni í viðkomu en koppafeiti en vantar að vita hvar ég get keypt þetta eðalefni..... eða er þetta kannski ekkert betra en gamla koppafeitin ?