Síða 1 af 1
sjálfskipting í cherokee
Posted: 08.feb 2014, 18:23
frá Guðmundur Ingvar
Passar sjálfskipting úr jeep grand cherokee, með 6 cyl línu 4 lítra vél árgerð '95-2001 (er ekki sama boddýið á þessum árum), í jeep grand cherokee með 5,2 ltr vél '96 árgerð?
kv
Guðmundur
Re: sjálfskipting í cherokee
Posted: 08.feb 2014, 20:16
frá 303hjalli
Á til sjálfskiftingu .....s---8943765
Re: sjálfskipting í cherokee
Posted: 08.feb 2014, 21:33
frá Kiddi
Nei hún passar ekki á milli AMC 6 cyl og Mopar V8.
Re: sjálfskipting í cherokee
Posted: 09.feb 2014, 18:42
frá Guðmundur Ingvar
Okey, takk fyrir.
En svona afþví ég er nú að spurja um cherokee hérna, veit einhver hvað svona 6 cyl cherokee er mikils virði svona ca?
Um ræðir '97 árgerð. 6cyl 4lítra lína, ljós leðurinnrétting, heill og flottur bíll bæði að innan og utan fyrir utan viðgerð á síls sitthvorumegin sem sést í suðurnar, amk ef maður veit af því. keyrður 150 þús kílómetra.