44" breiting á Musso
Posted: 31.okt 2010, 20:34
Nú er maður búin að ákveða að láta slitin Mudder duga veturinn og sanka að sér sóti í 44" breitingu á bílnum.
Hann er 38" breittur af Bílabúð Benna og er með síkkun á hásingu og klafasíkkun.
Bíllinn er með Dana 44 að aftan og er ég að spá í að halda henni og setja Dana 44 að framan.
Og er ég að velta fyrir mér hvort hásingarnar höndli ekki 44" dekk.
Og hvort 5:38 hlutföll séu næjanlega lá fyrir 44" dekk og virka fyrir 38" dekk einnig.
Svo er spurning hversu lagnt aftur ég má færa afturhásinguna.
Er eithvað fleira sem ég þarf að hafa í huga við þessar breitingar?
Hann er 38" breittur af Bílabúð Benna og er með síkkun á hásingu og klafasíkkun.
Bíllinn er með Dana 44 að aftan og er ég að spá í að halda henni og setja Dana 44 að framan.
Og er ég að velta fyrir mér hvort hásingarnar höndli ekki 44" dekk.
Og hvort 5:38 hlutföll séu næjanlega lá fyrir 44" dekk og virka fyrir 38" dekk einnig.
Svo er spurning hversu lagnt aftur ég má færa afturhásinguna.
Er eithvað fleira sem ég þarf að hafa í huga við þessar breitingar?