Síða 1 af 1
					
				Glóðakerti í Hilux, vesen
				Posted: 05.feb 2014, 11:32
				frá Halldorfs
				Getur einhver hjálpað mér? Vinur minn er með  gamlann hilux disel Kveiknar ekki á glóðakertunum. Og einginn gormur í mælabordinu.. Var að skipta um timareim. Þarf að núlla einhvad út eda er þetta eitthvað reley og hvar eru þau staðsett?.
			 
			
					
				Re: Glóðakerti í Hilux, vesen
				Posted: 05.feb 2014, 12:02
				frá villi58
				Halldorfs wrote:Getur einhver hjálpað mér? Vinur minn er með  gamlann hilux disel Kveiknar ekki á glóðakertunum. Og einginn gormur í mælabordinu.. Var að skipta um timareim. Þarf að núlla einhvad út eda er þetta eitthvað reley og hvar eru þau staðsett?.
Ef að þetta gerist eftir tímareimaskipti þá skoða tengingar, ekkert þarf að núlla nema það hafi komið ljós í 100.000 þá þarf að núlla. Relay eru í boxi h- megin á innra brettinu.
 
			
					
				Re: Glóðakerti í Hilux, vesen
				Posted: 05.feb 2014, 14:14
				frá karig
				öryggið fyrir glóðakertin er í svarta boxinu innan á hægra frambrettinu......
			 
			
					
				Re: Glóðakerti í Hilux, vesen
				Posted: 05.feb 2014, 14:19
				frá villi58
				karig wrote:öryggið fyrir glóðakertin er í svarta boxinu innan á hægra frambrettinu......
Já það er víst öryggi ekki realy, stýring fyrir hitun er á bakvið klæðningu h-meginn neðst til fóta, eða stutt ofan við gólf.