Síða 1 af 1

Gírkassavesen í Jeep Cherokee

Posted: 02.feb 2014, 11:59
frá Dexter
Er með Jepp Cherokee Sport árg. 98 og 1. gír er leiðinlegur þannig að þegar að bíllinn er alveg kyrr þá er mjög erfitt að koma honum í gír en um leið og ég er kominn á ferð er þetta ekki vandamál. Svo er hann einnig að bursta alltaf þegar ég set hann í bakkgír. Einhver sem getur bent mér á hvað er að hrjá greyið.

Mbk. Jón

Re: Gírkassavesen í Jeep Cherokee

Posted: 02.feb 2014, 12:10
frá 303hjalli
Dexter wrote:Er með Jepp Cherokee Sport árg. 98 og 1. gír er leiðinlegur þannig að þegar að bíllinn er alveg kyrr þá er mjög erfitt að koma honum í gír en um leið og ég er kominn á ferð er þetta ekki vandamál. Svo er hann einnig að bursta alltaf þegar ég set hann í bakkgír. Einhver sem getur bent mér á hvað er að hrjá greyið.

Mbk. Jón

Kúpling slítur ekki , diskur snýst þrátt fyrir að stigið er á pedala,ef færsla er næg í sundur(lætur hana taka ofarlega) og brakar samt, er pressa biluð þind byrjuð að brotna.kv.Hjálmar

Re: Gírkassavesen í Jeep Cherokee

Posted: 02.feb 2014, 16:52
frá Dexter
Þá er spurning: Hvar er ódýrast fyrir mig að fá kúplingu í greyið?