Gírkassavesen í Jeep Cherokee
Posted: 02.feb 2014, 11:59
Er með Jepp Cherokee Sport árg. 98 og 1. gír er leiðinlegur þannig að þegar að bíllinn er alveg kyrr þá er mjög erfitt að koma honum í gír en um leið og ég er kominn á ferð er þetta ekki vandamál. Svo er hann einnig að bursta alltaf þegar ég set hann í bakkgír. Einhver sem getur bent mér á hvað er að hrjá greyið.
Mbk. Jón
Mbk. Jón