Síða 1 af 1

OBD II bestu kaupin

Posted: 31.jan 2014, 19:26
frá HaffiTopp
Hver eru bestu en samt hagstæðustu kaupin í OBD II lesurunum?

Re: OBD II bestu kaupin

Posted: 31.jan 2014, 19:41
frá biturk
Elm327 kubbur og android stýrikerfi


Eða 100$ plús skannar á ebay

Re: OBD II bestu kaupin

Posted: 31.jan 2014, 20:07
frá emmibe
Eins og Biturk segir, svona http://www.ebay.com/itm/2013-ELM327-V1- ... 27daaa90f5. Ég nota svo Torque Pro í símanum eða spjaldtölvunni og fæ allar upplýsingar af tölvunni, diagnostic og fl.

Re: OBD II bestu kaupin

Posted: 01.feb 2014, 11:55
frá jongud
emmibe wrote:Eins og Biturk segir, svona http://www.ebay.com/itm/2013-ELM327-V1- ... 27daaa90f5. Ég nota svo Torque Pro í símanum eða spjaldtölvunni og fæ allar upplýsingar af tölvunni, diagnostic og fl.


Les það líka af ABS kerfinu?

Re: OBD II bestu kaupin

Posted: 01.feb 2014, 12:26
frá Þorsteinn
nei

Re: OBD II bestu kaupin

Posted: 01.feb 2014, 12:27
frá Þorsteinn
ef þú ert að fara að bilanagreina í gegnum OBD , þá kaupirðu eitthvað annað en bluetooth kubb.

en hinsvegar ef þetta er bara til að geta lesið villukóða, þá er þetta fín ódýr græja.

kv. Þorsteinn

Re: OBD II bestu kaupin

Posted: 01.feb 2014, 15:23
frá jongud
Lesarar eins og Equus 3100 lesa af ABS kerfinu í öllum amerískum bílum.

Re: OBD II bestu kaupin

Posted: 01.feb 2014, 17:03
frá biturk
Actros eru mjög góðir abs skannar fyrir ameriska