OBD II bestu kaupin

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

OBD II bestu kaupin

Postfrá HaffiTopp » 31.jan 2014, 19:26

Hver eru bestu en samt hagstæðustu kaupin í OBD II lesurunum?




biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: OBD II bestu kaupin

Postfrá biturk » 31.jan 2014, 19:41

Elm327 kubbur og android stýrikerfi


Eða 100$ plús skannar á ebay
head over to IKEA and assemble a sense of humor


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: OBD II bestu kaupin

Postfrá emmibe » 31.jan 2014, 20:07

Eins og Biturk segir, svona http://www.ebay.com/itm/2013-ELM327-V1- ... 27daaa90f5. Ég nota svo Torque Pro í símanum eða spjaldtölvunni og fæ allar upplýsingar af tölvunni, diagnostic og fl.
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: OBD II bestu kaupin

Postfrá jongud » 01.feb 2014, 11:55

emmibe wrote:Eins og Biturk segir, svona http://www.ebay.com/itm/2013-ELM327-V1- ... 27daaa90f5. Ég nota svo Torque Pro í símanum eða spjaldtölvunni og fæ allar upplýsingar af tölvunni, diagnostic og fl.


Les það líka af ABS kerfinu?


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: OBD II bestu kaupin

Postfrá Þorsteinn » 01.feb 2014, 12:26

nei


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: OBD II bestu kaupin

Postfrá Þorsteinn » 01.feb 2014, 12:27

ef þú ert að fara að bilanagreina í gegnum OBD , þá kaupirðu eitthvað annað en bluetooth kubb.

en hinsvegar ef þetta er bara til að geta lesið villukóða, þá er þetta fín ódýr græja.

kv. Þorsteinn

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: OBD II bestu kaupin

Postfrá jongud » 01.feb 2014, 15:23

Lesarar eins og Equus 3100 lesa af ABS kerfinu í öllum amerískum bílum.


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: OBD II bestu kaupin

Postfrá biturk » 01.feb 2014, 17:03

Actros eru mjög góðir abs skannar fyrir ameriska
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 39 gestir