Síða 1 af 1
Stýrisvél í hilux
Posted: 29.jan 2014, 20:49
frá Hlynurn
Er með Hilux DC, og það kemur þetta fína suð þegar ég sný stýrinu á honum eitthvað.
Er einhver snillingur sem kannast við þetta og getur bent mér í rétta átt um hvað skal gera eða hvort stýrisvélin sé bara farinn?
Re: Stýrisvél í hilux
Posted: 29.jan 2014, 22:23
frá sukkaturbo
sæll gæti vantað vökva á stýrið mældu á boxinu svo gæti verið loft á þessu líka er froða í boxinu þegar bíllinn er í gangi?
Re: Stýrisvél í hilux
Posted: 29.jan 2014, 22:37
frá Hlynurn
Sæll, ég kíka á þetta, þakkað þér fyrir ábendinguna Guðni.
Kv. Hlynur
Re: Stýrisvél í hilux
Posted: 30.jan 2014, 18:11
frá Hlynurn
Það vantaði slatta af vökva á forðabúrið, Greinilega dropar eitthvað örlítið úr þessu. Bætti við vökva og suðið er hætt, svo er bara skoða hvort ég finni eitthvað úr þessu með lekann.
Takk fyrir hjálpina.
Kv. Hlynur