Grand Cherokee

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Potlus
Innlegg: 61
Skráður: 15.des 2012, 22:01
Fullt nafn: Árni Páll Þorbjörnsson
Bíltegund: Grand Cherokee

Grand Cherokee

Postfrá Potlus » 25.jan 2014, 23:46

Sælir félagar !

Ég eignaðist nú á dögunum Jeep Grand Cherokee Laredo

Specs:
Jeep Grand Cherokee Laredo
Árg : 1997
Vél : 4L 6cyl HO
Litur : Grár
Óbreyttur

Hvað væri skemmtilegasta lausnin í breytingum og hvernig eru menn að breyta þessum bílum ?

Hvernig er það með 38" breytinguna, hvað þarf að hafa í huga ?

Endilega "póstið! eitthverju áhugaverðu um breytingar á þessum bílum !

Heilir,
Árni

Þessi týpa af Cherokee !
Viðhengi
20111127_185126_1.jpg
20111127_185126_1.jpg (105.44 KiB) Viewed 3075 times



User avatar

Höfundur þráðar
Potlus
Innlegg: 61
Skráður: 15.des 2012, 22:01
Fullt nafn: Árni Páll Þorbjörnsson
Bíltegund: Grand Cherokee

Re: Grand Cherokee

Postfrá Potlus » 27.jan 2014, 22:38

Eitthver ?


Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Grand Cherokee

Postfrá Gunnar00 » 27.jan 2014, 23:23

ég veit ekki alveg hvernig það er nkl. á þessum, en í einhverjum verðuru að fá svokallað 'slip yoke eliminator' ef þú ferð yfir 2" hækkun. það er hægt að fá lift kit í svona í tonnavís í ameríkuhrepp. hinsvegar er annar möguleiki að smíða síkkanir fyrir fjaðrirnar, og annað hvort hækkanir undir gorm eða fá lengri gorm. og auðvitað annaðhvort lengri dempara eða síkka sætin á þeim líka. síðan er auðvitað slípirokkurinn víðþekkti, skera bara úr, spurning hvað þú sleppur með litla hækkun.


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Grand Cherokee

Postfrá lecter » 28.jan 2014, 18:00

ja breyta grand ,,ég á svona bil og var að ugsa um breytingar en þetta er v8 318cc sem ég er með málið er að þessi jeep er 2 ton og hefur eingar hásingar td gamall Dodge Ramcarger með dana 44 að framan og stóra afurhásingu en minn var með dana 60 að aftan með sömu vél er 2,3 ton helmingi stærri bill
eða scout inn minn 77 arg langur á 44" dana 44 hasingar með trukka kassa og 304 scout vel hann er tilbúinn á fjöll 2 ton og 70 kg miklu stærri og leingri bill ,,, xj cherokee er mun sniðugri bill en fer ekki yfir 38" með sömu litlu hasingarnar hann er þó mun lettari en grand inn

en grandinn lookar flott á 38"

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cherokee

Postfrá Hjörturinn » 28.jan 2014, 20:09

Þetta eru fínir bílar til að breyta, ekki nema tæp 1700kg með sexunni og rúm 1700kg með v8
Það er ekki fjaðrir í þeim heldur gormar að framan og aftan, átt líka að gera fengið lift kit fyrir svona bíl frekar billega frá ameríku, þá er þetta bara plug and play ;)
En jú hásingarnar eru helst til veiklulegar en það er eitthvað af svona bílum á 38" með orginal rör, bara ekki traðka bílinn í öllum færum.
Dents are like tattoos but with better stories.


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Grand Cherokee

Postfrá Stjáni Blái » 28.jan 2014, 23:24

Keyra með snefil af skynsemi, þá endist þetta dót áratug eða lengur með réttu viðhaldi..
Þetta eru þrælfínir bílar sem fara mjög vel með mann, drífa ótrúlega mikið enda er fjöðrunin er lygilega góð. Orkan er býsna mikið fyrir bíl af þessari stærð.
Frábærir bílar í alla staði, Myndi ekki hafa stærstu áhyggjurnar af þessum hásingum til að byrja með.

Gangi þér vel.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Grand Cherokee

Postfrá Kiddi » 28.jan 2014, 23:37

Ágætt að hafa líka í huga að það hversu léttar hásingarnar eru spilar sennilega stóran þátt í því hvað fjöðrunin er góð. Ekkert mál að eyðileggja það með því að setja of þungar hásingar


motorhaus
Innlegg: 15
Skráður: 30.sep 2012, 21:18
Fullt nafn: Karl 'Asberg Steinsson
Bíltegund: Grand Cherokee 95

Re: Grand Cherokee

Postfrá motorhaus » 28.jan 2014, 23:58

ég hef verið að dunda við að breyta svona bíll bara grand 95 model. eins og hjörtur segir er hægt að kaupa upphækkunarsett frá ameríku svo er bara skrúfa. en eins og ég hef gert þetta er þetta býsna vinna. Ég setti 6 cm undir gorma upp við body. Að framan síkaði ég svo vasa sem halda stífum neðri um 7cm færði gat fram um 3 cm
síkaði vasa fyrir hliðar stífu niður um 6cm , er ekki viss um að það sé nauðsynlegt. Hækkaði svo á hásingu festingar fyrir efri stífu um 6 cm lengdi efri stífur aðeins til að rétta spindilhalla sem er mjög mikilvægt að breytist ekki þá hristist bíll eins og brjálaður. Mæli frekar með að lækka efri stífur við body með járnum sem eru smíðuð milli orginal festingingar fyrir neðri stífu og upp í orginal gat fyrir efri stífu þá er efri stífa fest á þetta járn 6cm neðar í
þessu tilfelli t.d. Að aftan er en meira að gera fyrst er að síkka stífuvasa um 6 til 7 cm og færa aftur um 6 til 7 cm
bæði fyrir efri og neðri stífur, svo þarf að færa gorma sæti upp í bíll um 6 til 7 cm aftur þau eru hnoðuð í body vont að finna hnoðin til að losa þau. Síðan er að færa hliðar stífu 6cm aftur eins og allt annað þá rekst hún í bensín tank svo hann þarf aðeins að færa aftar. Að síðustu þarf að lengja alla dempara um 6 cm uppi eða niðri eftir smekk og drifskaft að aftan. með þessari breytingu er bíll orðin 9 cm lengri milli hjóla sem skiptir víst máli þegar maður vill flot. svo er að skera hæfillega úr og setja kanta. svona er þetta í fljótu bragði.
það er verkstæði í mosó sem breytti nokrum svona bílum og var það vel gert gott að hitta þá ef verulegur áhugi er fyrir hendi.

kveðja karl


magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Re: Grand Cherokee

Postfrá magnum62 » 05.feb 2014, 06:29

Karl/motorhaus. Ég var spá; hvort þú hafir eitthvað pælt í öðrum dempurum við þessar breytingar hjá þér?

Kv. MG


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 39 gestir