Hilux bilaður gírkassi

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
JökullÞór
Innlegg: 20
Skráður: 11.jan 2014, 20:05
Fullt nafn: Jökull Þór Kristjánsson
Bíltegund: Hilux 38'

Hilux bilaður gírkassi

Postfrá JökullÞór » 22.jan 2014, 19:42

Kvöldið, ég er með 1990 af tdi hilux og gírkassinn í honum festist bara í morgun það er einfaldlega bara ekki hægt að færa gírstöngina fram né aftur til að setja bílinn í gír, hún færist samt til hliðar í hlutlausum, veit einhver hvað þarf að gera til að laga þetta?



User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá jongud » 23.jan 2014, 08:51

Ég held að það þurfi allavega að rífa stokka, teppi og lok ofan af kassanum og taka gírstöngina úr. Þá fyrst sést hvort stöngin hafi hrokkið til á milli gaffla eða hvort eitthvað er brotið.
Hvað er kassinn mikið ekinn?


Höfundur þráðar
JökullÞór
Innlegg: 20
Skráður: 11.jan 2014, 20:05
Fullt nafn: Jökull Þór Kristjánsson
Bíltegund: Hilux 38'

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá JökullÞór » 23.jan 2014, 09:52

jongud wrote:Ég held að það þurfi allavega að rífa stokka, teppi og lok ofan af kassanum og taka gírstöngina úr. Þá fyrst sést hvort stöngin hafi hrokkið til á milli gaffla eða hvort eitthvað er brotið.
Hvað er kassinn mikið ekinn?
Já ég reif allt ofan af honum, stöngin var ekki búin að hrökkva á milli og það sást ekkert að, er ekki alveg viss hvað kassinn er ekinn, bíllinn er ekinn 250-300k og mig minnir að það hafi einhverntíman verið skipt um kassa í honum


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá biturk » 23.jan 2014, 16:17

Heirast einhvet hljoð þegar þú reinir að koma honum í gír?

Gæti verið farin kúplingslega eða eitthvað í gangi þar
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
JökullÞór
Innlegg: 20
Skráður: 11.jan 2014, 20:05
Fullt nafn: Jökull Þór Kristjánsson
Bíltegund: Hilux 38'

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá JökullÞór » 23.jan 2014, 17:20

biturk wrote:Heirast einhvet hljoð þegar þú reinir að koma honum í gír?

Gæti verið farin kúplingslega eða eitthvað í gangi þar

Já það skrollar aðeins í honum þegar ég reyni að setja hann í gír, takk fyrir uppástungun ég kíki á þetta :)


Höfundur þráðar
JökullÞór
Innlegg: 20
Skráður: 11.jan 2014, 20:05
Fullt nafn: Jökull Þór Kristjánsson
Bíltegund: Hilux 38'

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá JökullÞór » 23.jan 2014, 17:29

biturk wrote:Heirast einhvet hljoð þegar þú reinir að koma honum í gír?

Gæti verið farin kúplingslega eða eitthvað í gangi þar

hann fer samt ekki í gír þótt að það sé slökkt á honum heldur svo þetta er ekki kúplingsteinkt

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá jongud » 24.jan 2014, 08:45

Hvað sem öðru líður þá sleppurðu líklega ekki við að rífa kassana undan, í ljósi síðustu upplýsinga.


Höfundur þráðar
JökullÞór
Innlegg: 20
Skráður: 11.jan 2014, 20:05
Fullt nafn: Jökull Þór Kristjánsson
Bíltegund: Hilux 38'

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá JökullÞór » 27.jan 2014, 13:27

jongud wrote:Hvað sem öðru líður þá sleppurðu líklega ekki við að rífa kassana undan, í ljósi síðustu upplýsinga.

jáá þarf bara að ní 1stk land cruiser úr skúrnum áður en ég kem hilux inn

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá jongud » 27.jan 2014, 14:01

JökullÞór wrote:
jongud wrote:Hvað sem öðru líður þá sleppurðu líklega ekki við að rífa kassana undan, í ljósi síðustu upplýsinga.

jáá þarf bara að ní 1stk land cruiser úr skúrnum áður en ég kem hilux inn


Ég reif kassa undan Hilux í rigningu úti á malarplani til að skipta um kúplingu.
En ég geri það helst ekki aftur...

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá Stebbi » 27.jan 2014, 17:58

JökullÞór wrote:
jongud wrote:Hvað sem öðru líður þá sleppurðu líklega ekki við að rífa kassana undan, í ljósi síðustu upplýsinga.

jáá þarf bara að ní 1stk land cruiser úr skúrnum áður en ég kem hilux inn



Usssssss það má ekki skrifa svona opinberlega. Crúser mafían skilur eftir hestshaus í rúminu hjá þér.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá StefánDal » 27.jan 2014, 20:47

Á endanum á gírstönginni sem gengur ofan í gírkassann er kúla. Á þessari kúlu á að vera plastfóðring. Tókstu eftir því hvort hún sé til staðar?


Höfundur þráðar
JökullÞór
Innlegg: 20
Skráður: 11.jan 2014, 20:05
Fullt nafn: Jökull Þór Kristjánsson
Bíltegund: Hilux 38'

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá JökullÞór » 29.jan 2014, 19:17

jongud wrote:
JökullÞór wrote:
jongud wrote:Hvað sem öðru líður þá sleppurðu líklega ekki við að rífa kassana undan, í ljósi síðustu upplýsinga.

jáá þarf bara að ní 1stk land cruiser úr skúrnum áður en ég kem hilux inn


Ég reif kassa undan Hilux í rigningu úti á malarplani til að skipta um kúplingu.
En ég geri það helst ekki aftur...

haha já ég er að fara að taka kassan undan á morgun á malarplani vona bara að það rigni ekki ;)


Höfundur þráðar
JökullÞór
Innlegg: 20
Skráður: 11.jan 2014, 20:05
Fullt nafn: Jökull Þór Kristjánsson
Bíltegund: Hilux 38'

Re: Hilux bilaður gírkassi

Postfrá JökullÞór » 29.jan 2014, 19:17

StefánDal wrote:Á endanum á gírstönginni sem gengur ofan í gírkassann er kúla. Á þessari kúlu á að vera plastfóðring. Tókstu eftir því hvort hún sé til staðar?

Já hún er þarna


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 25 gestir