Læsing L200
Posted: 22.jan 2014, 16:38
Sælir meistarar
Nú fór svo að lásinn í aftur dreifingu hjá mér brotnaði. Ég er búinn að rífa og tennurnar á læsingar hjólunum hefur farið eithvað fækkandi.
Nú er spurningin hvar get eg fengið hjólin ný eða notuð?
Er þetta það sama og í pajero ?
Já þetta er orginal loft lás.
Bestu kv siggi
Nú fór svo að lásinn í aftur dreifingu hjá mér brotnaði. Ég er búinn að rífa og tennurnar á læsingar hjólunum hefur farið eithvað fækkandi.
Nú er spurningin hvar get eg fengið hjólin ný eða notuð?
Er þetta það sama og í pajero ?
Já þetta er orginal loft lás.
Bestu kv siggi