Sælir meistarar
Nú fór svo að lásinn í aftur dreifingu hjá mér brotnaði. Ég er búinn að rífa og tennurnar á læsingar hjólunum hefur farið eithvað fækkandi.
Nú er spurningin hvar get eg fengið hjólin ný eða notuð?
Er þetta það sama og í pajero ?
Já þetta er orginal loft lás.
Bestu kv siggi
Læsing L200
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Læsing L200
Þetta er sama dótið og í Pajero og ég á til fyrir þig drifræfil ef þig vantar varahluti.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Læsing L200
Takk fyrir þetta. Væri til í það. Sendi þér skilaboð
Re: Læsing L200
Er væntalega 4:88 drifhlutföll í drifinu (ekki dreifingunni eins og þú kallar það).
Ættir hugsanlega að geta fengið nýtt/notað drif úr svona bíl hjá http://partaland.is/
Ættir hugsanlega að geta fengið nýtt/notað drif úr svona bíl hjá http://partaland.is/
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur