Síða 1 af 1

Góð verkstæði fyrir Land Cruiser?

Posted: 22.jan 2014, 12:39
frá raggos
Ég var að eignast lc90 bíl sem þarf aðeins að ditta að og ég var að spá hvort menn gætu mælt með verkstæðum sem gera góða vinnu og eru ódýrari per tíma en Toyota?
Hef heyrt að menn séu að fara í Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur en ég hef ekki heyrt hvort það sé að borga sig miðað við umboðið.
Þarf að láta skipta um fóðringar í klöfum að framan m.a.

Re: Góð verkstæði fyrir Land Cruiser?

Posted: 23.jan 2014, 12:44
frá raggos
Eru kannski einhverjir hér inni með aðstöðu sem gætu tekið þetta að sér? þ.e. fóðringar í klöfum að framan.

Re: Góð verkstæði fyrir Land Cruiser?

Posted: 23.jan 2014, 15:02
frá rambo
8620427 Hann heitil Gulli er búinn að skipta um fóðringar fyrir mig og helling af öðru. Hann vann hjá Toyota og Bifreiðarverkstæði Reykjavíkur. Hann er núna með sitt eigið verkstæði.

Bk Svavar

Re: Góð verkstæði fyrir Land Cruiser?

Posted: 23.jan 2014, 15:35
frá HemmiIsleifs
Bifreiðaverkstæði Kópavogs s: 5871350