Góð verkstæði fyrir Land Cruiser?
Posted: 22.jan 2014, 12:39
Ég var að eignast lc90 bíl sem þarf aðeins að ditta að og ég var að spá hvort menn gætu mælt með verkstæðum sem gera góða vinnu og eru ódýrari per tíma en Toyota?
Hef heyrt að menn séu að fara í Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur en ég hef ekki heyrt hvort það sé að borga sig miðað við umboðið.
Þarf að láta skipta um fóðringar í klöfum að framan m.a.
Hef heyrt að menn séu að fara í Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur en ég hef ekki heyrt hvort það sé að borga sig miðað við umboðið.
Þarf að láta skipta um fóðringar í klöfum að framan m.a.