Síða 1 af 1

Afturlás í lc 90

Posted: 21.jan 2014, 19:05
frá Árni Braga
þannig er það hjá mér.
þegar ég set lásinn á þá blikkar ljósið alltaf
ég heyri þegar lásinn fer á og af en hann er ekki að taka á báðum.
hvað er málið.?
ef einhver á teikningu af þessu þá er það vel þegið.

Re: Afturlás í lc 90

Posted: 21.jan 2014, 19:45
frá kuturinn
sæll ertu búin að prófa taka lásin úr og trífan ? ef hann fer i gang en hjólin snúast ekki bæði þá er hann ekki að ná að læsa þessvegna gæti ljósið blikkað annað að þá er ofan á hásinguni nemi sem gæti verið vír úr sambandi eða eithvað álíka ;)

Re: Afturlás í lc 90

Posted: 21.jan 2014, 19:48
frá Árni Braga
kuturinn wrote:sæll ertu búin að prófa taka lásin úr og trífan ? ef hann fer i gang en hjólin snúast ekki bæði þá er hann ekki að ná að læsa þessvegna gæti ljósið blikkað annað að þá er ofan á hásinguni nemi sem gæti verið vír úr sambandi eða eithvað álíka ;)

Áttu til teikningu af þessu
ef hann fer í gang er þá ekki ólíklegt að það sé farin í sundur vír

Re: Afturlás í lc 90

Posted: 21.jan 2014, 20:02
frá Navigatoramadeus
[imgur]Image[/imgur]

í rauða kassanum er mótorinn og stöðuskynjarinn, hann vantar jörðina (mótorinn búinn að vinda fjöðrina í botn) og blikkar því.

læsingarskynjarinn sjálfur er til hægri, sá er staðsettur utaná (ofan) á kögglinum.

Re: Afturlás í lc 90

Posted: 21.jan 2014, 20:09
frá Árni Braga
Navigatoramadeus wrote:[imgur]Image[/imgur]

í rauða kassanum er mótorinn og stöðuskynjarinn, hann vantar jörðina (mótorinn búinn að vinda fjöðrina í botn) og blikkar því.

læsingarskynjarinn sjálfur er til hægri, sá er staðsettur utaná (ofan) á kögglinum.

getur þetta haft áhrif að hún taki ekki á

Re: Afturlás í lc 90

Posted: 21.jan 2014, 20:28
frá hansg

Re: Afturlás í lc 90

Posted: 21.jan 2014, 22:15
frá kuturinn
hann getur alveg farið i gang þí að það sé farin sundur vír i skynjarann :) það var allavega þannig hja mér

Re: Afturlás í lc 90

Posted: 28.jan 2014, 22:17
frá Polarbjörn
Sælir nú er ég að setja lofttjakk í staðinn fyrir rafmagnslæsinguna að aftan ásamt því að setja ARB læsingu að framan.
Og það er eitt og annað sem ég er að spá í og gott væri að fá smá input frá ykkur sem hafið reynsluna.

Er það ekki rétt hjá mér að þegar rafmagnslæsingin er sett á að það sloknar á ABS kerfinu og ABS ljósið logar.
Er hægt að setja rafmagnslæsinguna á í háadrifinu 4h?

Ég var að velta fyrir mér hvort ég gæti ekki nýtt mér það að setja framlæsinguna á og það myndi slökkna á ABS kerfinu eða jafnvel hafa það á sér rofa þ.e.a.s ABS kerfið.
Einnig var ég að velta fyrir mér ef ég nota rofan sem er fyrir afturlæsinguna hvort ekki sé hægt að setja hana á nema í 4l?