l200
Posted: 18.jan 2014, 14:14
Daginn er með l200 2003 árgerð og hann er að láta leiðinlega hjá mér það lýsir sér þannig að ef að ég reyni á hann í brekkum á þjóðveginum þá kemur vélaljósið og hann missir alt afl en lagast svo ef ég drep á honum í 15sek. Hann kemur með bilanakóða 49 (overboost) er einhver sem veit hvað það gæti verið sem er að hrjá kvikindið?