Síða 1 af 1

l200

Posted: 18.jan 2014, 14:14
frá bbbyg
Daginn er með l200 2003 árgerð og hann er að láta leiðinlega hjá mér það lýsir sér þannig að ef að ég reyni á hann í brekkum á þjóðveginum þá kemur vélaljósið og hann missir alt afl en lagast svo ef ég drep á honum í 15sek. Hann kemur með bilanakóða 49 (overboost) er einhver sem veit hvað það gæti verið sem er að hrjá kvikindið?

Re: l200

Posted: 18.jan 2014, 18:24
frá Startarinn
Fyrst viðvörunin er overboost er líklegt að wastegate-ið sé fast eða að pungurinn sem á að stjórna því sé dottinn úr sambandi, skemmd lögn að honum eða eitthvað því um líkt

Re: l200

Posted: 16.jún 2015, 19:52
frá grantlee1972
Fannstu eitthvað út´ur þessu?