l200
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 58
- Skráður: 15.aug 2012, 08:37
- Fullt nafn: Bjarki Blöndal
- Bíltegund: L200
l200
Daginn er með l200 2003 árgerð og hann er að láta leiðinlega hjá mér það lýsir sér þannig að ef að ég reyni á hann í brekkum á þjóðveginum þá kemur vélaljósið og hann missir alt afl en lagast svo ef ég drep á honum í 15sek. Hann kemur með bilanakóða 49 (overboost) er einhver sem veit hvað það gæti verið sem er að hrjá kvikindið?
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: l200
Fyrst viðvörunin er overboost er líklegt að wastegate-ið sé fast eða að pungurinn sem á að stjórna því sé dottinn úr sambandi, skemmd lögn að honum eða eitthvað því um líkt
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 31
- Skráður: 25.jan 2015, 19:37
- Fullt nafn: Geir Þór Geirsson
- Bíltegund: 4runner 1991
Re: l200
Fannstu eitthvað út´ur þessu?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur