Rafmagnslás í LC100 til vandræða

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Gunnar49
Innlegg: 7
Skráður: 09.jan 2012, 16:44
Fullt nafn: Gunnar Á. Bjarnason
Bíltegund: LC100

Rafmagnslás í LC100 til vandræða

Postfrá Gunnar49 » 17.jan 2014, 20:06

Sælir,
Læsingin er hætt að virka hjá mér. Veit einhver hér hver hefur verið að græja lofttjakk í staðin fyrir rafmagnsmótorinn í orginal Toyota læsingar?

mbk/Gunnar




Hlynurn
Innlegg: 88
Skráður: 11.feb 2013, 14:10
Fullt nafn: Hlynur Nökkvi Hlynsson
Bíltegund: Hilux

Re: Rafmagnslás í LC100 til vandræða

Postfrá Hlynurn » 17.jan 2014, 20:46

Sæll,

það var þráður um svona lása í LC120 fyrir mjög stuttu síðann og held ég að best sé bara að benda þér á þann þráð
viewtopic.php?f=50&t=22108&p=122943&hilit=rafmagnsl%C3%A1s#p122943

kv. Hlynur


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur