Sælir.
Ég hef verið aðeins að hugsa um hvernig skiptingin hagar sér þegar ég set í lágadrifið. Finnst bíllinn skemmtilegri þegar hann er í háa og minnist þá þess að menn hafi verið að fjarlægja merki til skiptingar frá millikassa í nokkrum bílum s.s. LC80.
Er einhver sem hefur prufað þetta í þessum bílum? Þá hvernig var þetta gert og hver var útkomman.
Bíllin sem ég er með er 2005 6.0L f350 en er örugglega svipað á öðrum bílum.
Kv. Ívar
Lágadrifs-signal F350
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Lágadrifs-signal F350
ivar wrote:Sælir.
Ég hef verið aðeins að hugsa um hvernig skiptingin hagar sér þegar ég set í lágadrifið. Finnst bíllinn skemmtilegri þegar hann er í háa og minnist þá þess að menn hafi verið að fjarlægja merki til skiptingar frá millikassa í nokkrum bílum s.s. LC80.
Er einhver sem hefur prufað þetta í þessum bílum? Þá hvernig var þetta gert og hver var útkomman.
Bíllin sem ég er með er 2005 6.0L f350 en er örugglega svipað á öðrum bílum.
Kv. Ívar
Ívar, ertu búinn að bjalla á Ljónin? eða Steina í Orca?
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur