4 link smíði

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

4 link smíði

Postfrá Fetzer » 14.jan 2014, 23:10

Sælir er að láta verða af 4 link að aftan, hja mér, er með lc 70 og lc 60 hásingar, 44 tommu breyting

lét skera út fyrir efnin hjá Héðinn Ehf... er með stífur sem voru smíðaðar á renniverkstæði ægir, mjög efnismiklar stífur,

er búinn að leita mikið af myndum , finn ekkert voðalega mikið talað um 4 link , svo hvað þarf maður að hafa í huga svo maður skíti ekki uppá bak!

takk


Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: 4 link smíði

Postfrá Fetzer » 14.jan 2014, 23:15

Image

Image

þetta er það sem ég er að notast við, finnst grindarfestingarnar ekki alveg nógu vel snikkuð til .. svo maður breytir henni eitthvad sennilega.
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: 4 link smíði

Postfrá draugsii » 15.jan 2014, 01:11

Spurning hvort þú getir notað þetta eitthvað
Viðhengi
4BarLinkV3.1d.xls
(191 KiB) Downloaded 300 times
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: 4 link smíði

Postfrá Kiddi » 15.jan 2014, 01:36

Myndi hafa efri stífuna lágrétta í akstursstöðu og láta neðri stífu halla eitthvað upp frá hásingu og í grind, þó alls ekki meira en svona 6 til 7 gráður. Ef þetta er í lagi og drifskaftið er í góðum fíling þá ertu í ágætis málum!

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: 4 link smíði

Postfrá jeepcj7 » 15.jan 2014, 07:50

Ef þú ert ekki búinn að lesa þetta þá er það örugglega sniðugt að gera það fín síða hjá Guðmundi.
http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/go ... mindex.htm
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 4 link smíði

Postfrá jongud » 15.jan 2014, 09:38

Ef vel er vandað til er líka hægt að láta pinjónin vera í réttu "flútti" við millakassa(eða upphengju) gegnum allt fjöðrunarsviðið.

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: 4 link smíði

Postfrá Fetzer » 16.jan 2014, 02:37

Takk fyrir svörin
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


Elmar Þór
Innlegg: 50
Skráður: 11.sep 2011, 18:54
Fullt nafn: Elmar Þór Hauksson

Re: 4 link smíði

Postfrá Elmar Þór » 18.jan 2014, 00:43

ég hugsa að grindarfestinginn sé hugsuð öðruvísi en þú setur hana upp.

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: 4 link smíði

Postfrá Fetzer » 19.jan 2014, 22:34

hah já, beið eftir þessu commenti :) myndi ekki funkera svona, held að ég þurfi meira að segja að smíða nýja eða breyta þessari verulega .
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


Elmar Þór
Innlegg: 50
Skráður: 11.sep 2011, 18:54
Fullt nafn: Elmar Þór Hauksson

Re: 4 link smíði

Postfrá Elmar Þór » 20.jan 2014, 01:05


User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: 4 link smíði

Postfrá Fetzer » 21.jan 2014, 02:05

jam flott, held samt að ég verð að síkka þetta eitthvað sennilega
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir