Síða 1 af 1
ARB segullokar
Posted: 10.jan 2014, 00:13
frá Kiddi
Sælir
Er einhver ódýrari lausn en að kaupa segulloka fyrir loftlæsingu frá ARB? Get ég notað loka frá t.d. Barka?
Re: ARB segullokar
Posted: 10.jan 2014, 00:39
frá Hlynurh
Já já bara einhvern segulloka sem hleypir þþrýsingnum af þegar þú slekkur á honum
Re: ARB segullokar
Posted: 10.jan 2014, 08:45
frá jongud
Landvélar eru með segulloka sem virka vel.
Re: ARB segullokar
Posted: 12.jan 2014, 06:03
frá firebird400
Er ekki bara best að panta svona á ebay?
Re: ARB segullokar
Posted: 12.jan 2014, 21:07
frá Lindemann
Et eru líka með einhverja svona segulloka. Eina sem þú þarft að gæta að er að það sé aflestun á þeim sem þú kaupir.
Mæli með að kaupa þetta hjá landvélum, barka eða et
Re: ARB segullokar
Posted: 12.jan 2014, 23:04
frá Startarinn
Afhverju ekki að nota læsingartakka úr vörubíl, takkarnar á myndinni hérna að neðan (Snúningstakkar í miðjustokk) koma úr '80 módelinu af benz 2626 trukk, hleypa lofti á þegar þeim er snúið og aflofta svo lögnina þegar þeim er snúið til baka.
Þeir eru gormlestaðir svo það þarf ekki að taka fast á þeim til að þeir fari til baka í upphafsstöðu.

- IMG_3226.JPG (113.78 KiB) Viewed 2274 times
Re: ARB segullokar
Posted: 13.jan 2014, 08:49
frá jongud
Startarinn wrote:Afhverju ekki að nota læsingartakka úr vörubíl, takkarnar á myndinni hérna að neðan (Snúningstakkar í miðjustokk) koma úr '80 módelinu af benz 2626 trukk, hleypa lofti á þegar þeim er snúið og aflofta svo lögnina þegar þeim er snúið til baka.
Þeir eru gormlestaðir svo það þarf ekki að taka fast á þeim til að þeir fari til baka í upphafsstöðu.
LIKE !