ARB segullokar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

ARB segullokar

Postfrá Kiddi » 10.jan 2014, 00:13

Sælir

Er einhver ódýrari lausn en að kaupa segulloka fyrir loftlæsingu frá ARB? Get ég notað loka frá t.d. Barka?




Hlynurh
Innlegg: 120
Skráður: 21.mar 2010, 20:08
Fullt nafn: Hlynur Hilmarsson

Re: ARB segullokar

Postfrá Hlynurh » 10.jan 2014, 00:39

Já já bara einhvern segulloka sem hleypir þþrýsingnum af þegar þú slekkur á honum

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: ARB segullokar

Postfrá jongud » 10.jan 2014, 08:45

Landvélar eru með segulloka sem virka vel.

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: ARB segullokar

Postfrá firebird400 » 12.jan 2014, 06:03

Er ekki bara best að panta svona á ebay?
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: ARB segullokar

Postfrá Lindemann » 12.jan 2014, 21:07

Et eru líka með einhverja svona segulloka. Eina sem þú þarft að gæta að er að það sé aflestun á þeim sem þú kaupir.
Mæli með að kaupa þetta hjá landvélum, barka eða et
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: ARB segullokar

Postfrá Startarinn » 12.jan 2014, 23:04

Afhverju ekki að nota læsingartakka úr vörubíl, takkarnar á myndinni hérna að neðan (Snúningstakkar í miðjustokk) koma úr '80 módelinu af benz 2626 trukk, hleypa lofti á þegar þeim er snúið og aflofta svo lögnina þegar þeim er snúið til baka.
Þeir eru gormlestaðir svo það þarf ekki að taka fast á þeim til að þeir fari til baka í upphafsstöðu.

IMG_3226.JPG
IMG_3226.JPG (113.78 KiB) Viewed 1970 times
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: ARB segullokar

Postfrá jongud » 13.jan 2014, 08:49

Startarinn wrote:Afhverju ekki að nota læsingartakka úr vörubíl, takkarnar á myndinni hérna að neðan (Snúningstakkar í miðjustokk) koma úr '80 módelinu af benz 2626 trukk, hleypa lofti á þegar þeim er snúið og aflofta svo lögnina þegar þeim er snúið til baka.
Þeir eru gormlestaðir svo það þarf ekki að taka fast á þeim til að þeir fari til baka í upphafsstöðu.


LIKE !


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 20 gestir