Síða 1 af 1
44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 09.jan 2014, 23:40
frá andrib85
jæja núna er vélin loksins komin og núna er ég bara að bíða eftir skiptingunni þar sem að skiptingin sem ég keypti með vélinni tíndist víst á leiðinni. en ég er búin að pannta aðra svo það ættu ekki að vera nem 4-6 vikur þangað til ég geti byrjað almennilega á þessi. verst að það er sá tími sem maður jeppast mest. ég læt nokkrar myndir fylgja.
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 09.jan 2014, 23:43
frá andrib85

- 6.0 lítra LQ9 í öllu sínu veldi
- vél 1.jpg (132.81 KiB) Viewed 4749 times
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 09.jan 2014, 23:44
frá andrib85

- 345hö á einu bretti
- vél 2.jpg (149.6 KiB) Viewed 4747 times
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 09.jan 2014, 23:46
frá andrib85

- hún lítur allavega út fyrir að hafa verið vel smurð
- hedd.jpg (104.94 KiB) Viewed 4746 times

- hún lítur allavega út fyrir að hafa verið vel smurð
- hedd.jpg (104.94 KiB) Viewed 4746 times
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 09.jan 2014, 23:47
frá andrib85

- Einar Ásgeir vinur minn fær að fást við þessa flækju
- flækja.jpg (167.45 KiB) Viewed 4745 times
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 09.jan 2014, 23:48
frá andrib85

- 4L65E stage 2. þessi skipting á að þola 500hö svo að þetta ætti að vera nokkuð öruggt hjá mér
- skipting.JPG (35.01 KiB) Viewed 4743 times
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 10.jan 2014, 00:04
frá AgnarBen
Þetta verður snilld hjá þér Andri !
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 10.jan 2014, 08:44
frá jongud
Má spyrja hverjir týndu skiptingunni á leiðinni?
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 10.jan 2014, 08:54
frá Wrangler Ultimate
Sæll Andri og velkominn í Chevrolet véla fjölskylduna :)
ég er með hjá mér rafmagnsloomið sem er búið að snyrta fyrir standalone.. þannig gætirðu sparað þér fullt af tíma í að snyrta þetta, ef þú hefðir mitt við hliðina á þínu til að taka þetta í gegn... en ég verð að nota það eftir sirka 3 vikur :) Allir þræðir merktir og mjög þægilegt að tengja það síðna....
Sama tölva...
PS mjög ánægður með vélastærðina hehe ;) bigger is always better.. eða allavega í þessu tilfelli :)
Hvað ætlarðu að gera í millikassa málum ?
kv
Gunnar Ingi
Ultimate.
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 10.jan 2014, 09:12
frá andrib85
jongud wrote:Má spyrja hverjir týndu skiptingunni á leiðinni?
Samstarfs aðilar eimskips í USA
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 10.jan 2014, 09:24
frá andrib85
Wrangler Ultimate wrote:Sæll Andri og velkominn í Chevrolet véla fjölskylduna :)
ég er með hjá mér rafmagnsloomið sem er búið að snyrta fyrir standalone.. þannig gætirðu sparað þér fullt af tíma í að snyrta þetta, ef þú hefðir mitt við hliðina á þínu til að taka þetta í gegn... en ég verð að nota það eftir sirka 3 vikur :) Allir þræðir merktir og mjög þægilegt að tengja það síðna....
Sama tölva...
PS mjög ánægður með vélastærðina hehe ;) bigger is always better.. eða allavega í þessu tilfelli :)
Hvað ætlarðu að gera í millikassa málum ?
kv
Gunnar Ingi
Ultimate.
Já takk fyrir það Gunni. En ofur snillingurinn hann Einar er komin með rafkerfið í sýnar hendur, annars hefði ég nýtt mér boðið
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 10.jan 2014, 11:06
frá ellisnorra
Þetta verður einn af betri fordum á klakanum þegar það er komið svona gott hjarta í hann :)
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 10.jan 2014, 12:01
frá vignirbj
Þeir eru líka farnir að setja svínsparta í hjörtun á mannfólkinu líka :)
Þetta verður glæsilegur bíll og sennilega með þeim allra skemmtilegustu þegar hann verður klár.
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 10.jan 2014, 13:25
frá andrib85
Gunnar.ég ætla að nota patrol millikassan sem ég er með í honum núna.
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 10.jan 2014, 15:44
frá firebird400
Það er vel gert.
Almennilegur rokkur þetta
Ertu með vínrauða Rangerinn á 44"
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 10.jan 2014, 16:15
frá Karvel
flott þetta !!
en afhverju ekki að pósta þessu í gallerí þráðin um bílinn? :)
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 10.jan 2014, 16:52
frá hobo
Karvel wrote:flott þetta !!
en afhverju ekki að pósta þessu í gallerí þráðin um bílinn? :)
Mikið rétt, þangað til ætti þessi þráður heima
hér.
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 11.jan 2014, 16:54
frá andrib85
Já það er kannski rétt hjá ykkur. Hugsaði Bara ekkert útí það :)
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Posted: 11.jan 2014, 17:11
frá hobo
Komið á sinn stað :)