Síða 1 af 1

Millikassar - Lolo

Posted: 07.jan 2014, 20:19
frá magnum62
Mig langar til að forvitnast um það; hvort NP241 kassi úr Jeep Cherokee sé hentugur til breytinga í lóló? Hvaða kassar hafa verið notaðir í þessar breytingar?
Kv. MG

Re: Millikassar - Lolo

Posted: 07.jan 2014, 20:37
frá jeepcj7
Þú ert að öllum líkindum með NP242 kassa ef hann kemur úr cherokee og það er sami kassi og td. hann Finnur er að nota í svona lolo pælingar líklega ekkert verri kassi en hver annar.
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=20623

Re: Millikassar - Lolo

Posted: 07.jan 2014, 20:40
frá magnum62
Nei ég er með NP241 kassann (stendur á sspjaldinu á honum) og er hann ekki með part time 4wd eins og NP242 kassinn.

Re: Millikassar - Lolo

Posted: 07.jan 2014, 21:14
frá jeepcj7
Ok þeir eru frekar sjaldgæfir í cherokee en það ætti ekki að vera neitt meira mál að nota hann í milligír en einhvern annan álkassa oftast mjög svipað ferli hefur mér sýnst.

Re: Millikassar - Lolo

Posted: 07.jan 2014, 21:27
frá jeepcj7

Re: Millikassar - Lolo

Posted: 07.jan 2014, 21:44
frá magnum62
OK, takk fyrir það. Ég heyrði það einhverntíma að þeir væru ekki hentugir í það.. ???

Re: Millikassar - Lolo

Posted: 08.jan 2014, 14:02
frá magnum62
Ok, smá númeraruglingur, þetta er NP231 J 27 rillu. :)

Re: Millikassar - Lolo

Posted: 08.jan 2014, 14:48
frá jongud
NP231 hentar ágætlega í milligír.