Magnaðar beitingar á subaru

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá makker » 05.jan 2014, 18:39

Rakst á þetta á f4x4.is og varð eiginlega að forvitnast meira um þetta magnaða ökutæki hefur einhver ferðast með þessum bíl eða þekkir til?
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/subaru/

held að þessi bíll standi einhverstaðar fyrir utsan sveitabæ rétt hjá hellu ónítur




ReynirHK
Innlegg: 11
Skráður: 01.mar 2013, 10:56
Fullt nafn: Reynir Helgi Kristjánsson
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá ReynirHK » 07.jan 2014, 21:35

Ég á hann víst ennþá síðan við frændi minn smíðuðum hann og já hann er á sveitabæ við Hellu , en hann er ekki alveg ónýtur hann keyrir þó vanti að setja frammdrifskaftið í aftur, en er vel riðgaður og ljótur….
Síðast breytt af ReynirHK þann 08.jan 2014, 23:08, breytt 1 sinni samtals.
ReynirHK


hannibal lekter
Innlegg: 126
Skráður: 05.okt 2012, 22:18
Fullt nafn: Hannibal Páll Jónsson
Bíltegund: hilux,BMW
Staðsetning: sauðanes viti

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá hannibal lekter » 07.jan 2014, 23:29

hvernig var hann að drífa var hann ekki bara nokkuð seigur?

kv hannibal


TDK
Innlegg: 105
Skráður: 19.des 2011, 22:11
Fullt nafn: Guðmundur H. Aðalsteinsson

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá TDK » 08.jan 2014, 00:11

Óendanlega magnað verkefni.
Hvað var fleira gert en að síkka drifbúnaðinn niður og skera?


Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá Karvel » 08.jan 2014, 00:34

Hvernig voru aksturseiginleikarnir, var þetta ekki skelfilegt á 90kmh??
Isuzu

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá Hr.Cummins » 08.jan 2014, 07:08

Karvel wrote:Hvernig voru aksturseiginleikarnir, var þetta ekki skelfilegt á 90kmh??


Ætti ekki að hafa verið það, hjólabúnaðurinn var einfaldlega síkkaður, kannski frekar máttlaust myndi ég halda... allavega eflaust erfitt að fá hlutföll...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá Sævar Örn » 08.jan 2014, 18:42

Þessir bílar í Station útgáfu eru með lágu drifi, ég veit ekki hvort það er 2:1 hlutfall en það er allavega töluvert mikið lægra og ekki langt því frá að vera hálfur gír ef það er ekki bara það.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


ReynirHK
Innlegg: 11
Skráður: 01.mar 2013, 10:56
Fullt nafn: Reynir Helgi Kristjánsson
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá ReynirHK » 08.jan 2014, 21:25

Hann er með lödu millikassa (aftan við gírkassa 16 gírar fram og 4 aftur) sem skelfur mikið annars er hann ljúfur og frábær í akstri, engin jeppa veiki og þar af leiðir ekkert 90km jeppavandamál, sný við í brekkum sem ég varla þorði að keyra á Skátinum ( http://www.f4x4.is/myndasvaedi/?myndireftir=1032 ), lödu kassi var valinn vegna sídrif/4x4 (ekki afturdrif sem er slæmt á framþungum bíl, ef framhjólið komst upp bakkann þá fór bíllin upp/yfir bakkann).
Súbarú 75% læsingar fram og aftan (þrælvirka), á framan var notað afturdrif (subaru framdifið ekki notað),drifinn eru úr nýrri subaru með lægri hlutföllum (minnir 4,44) minnir að hann sé lægra gíraður þegar upp er staðið en orginal.
33" dekkin voru(á þau ekki lengur til) skorin og míkróskorin með stórum nögglum (31" bara venjuleg milligróf) á 33"-unni kom fyrir að ég stakk af eða gerði betur en ´91 polaris indi 650 sleðinn minn.
Pínku stýrislenging er þörf.
Mótorinn er japansk/usa útgáfa af GFT/GLF (2blöndungs) 1800 (ekki 1600) sem IngvarHelgason umboðið þverneitaði í fyrstu að væri til, en hún er enn í bílnum Orginal 118hp mætti alveg vera meira en við gerðum mótorinn upp og smá heflað, portað ofl. en veit ekki hvort það var til batnaðar því við vorum með hann áður í hinum minni Hvita súbarúnum 28" (+/- 1") það eru líka myndir af honum þarna á f4x4 ( http://www.f4x4.is/myndasvaedi/subaru/attachment/15287/) Sá hvíti var tonn en sá grái á 33" var 1200kg stærri dekk + 200kg er soldið stórt hlutfall í þessu litla tæki.
Eyðsla ca. 9(man ekki alveg hvort hann náði nokkurtíma mikið meiri eyðslu, mest 12, kanski) í Hvíta , en 12-16 í Gráa.
Bíllin kostaði með breytingu, dekkjum og rafsuðuvél, já eiginlega öllu, en vinna ekki reiknuð með: ekki mikið meira en 300Þ kall en þetta var ca. ´96 þá var þetta meiri peningur. Eitt skemmtilegasta og besta (sérlega miðað við verð) Stóra leiktæki sem ég hef átt (lítil leiktæki svo sem snjóbretti og önnur jaðarsport smátæki/tól er kanski skemtilegri (líka miðað við verð)).

Hef verið með Súkkur t.d sidekick á 33" ofl. en stundum er gott að vera á stóru þúngu en laang oftast (í mínu tilfelli) er léttleikinn með vinninginn, þó maður kjósi stóran ferðabíl í stærri lengri túrum, nokkrir dagar og lengur.
Ég er núna með 2 jeep cherokee ´90 á 36" og ´91 á 35" loft-læstur framan og aftan. Scout-inn sem er kominn með nýtt nafn (international explorer) og er í breytingu og kominn meira í eign frænda sem einnig smíðaði (ég svona með) hina bílana/subaruana mína, var á 44" loft-læstur fram og bak … verður á allt að 54", Ford Explorer boddy. sjá: http://www.f4x4.is/myndasvaedi/scout-i- ... n-lifdaga/ … en ég sakna alltaf súbarú gamla og er núna bara að spá að losa mig við frábæra jeep-ana og gera subaru verkefni aftur, sjá til hvort ég finni boddy ef þetta gamla er ekki nothæft.

Vona að þetta hafi eitthvað svalað forvitni ykkar :)
Kv. Reynir Helgi
Síðast breytt af ReynirHK þann 08.jan 2014, 21:55, breytt 1 sinni samtals.
ReynirHK


ReynirHK
Innlegg: 11
Skráður: 01.mar 2013, 10:56
Fullt nafn: Reynir Helgi Kristjánsson
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá ReynirHK » 08.jan 2014, 21:45

já og svo er hann aðeins hærri (og undir kúlu) að aftan, og botninn allur þannig að maður getur alltaf bakkað sig lausan (sama hvað maður keyrir beint í skaflinn eða….) þar sem kúlan og allt draslið vindur sig upp (hækkar) þegar sett er í bakkgír vegna sjálfstæðu fjöðruninnar sem er aðalatriðið í þessu og hvernig hún er uppbyggð, en ekki skemmir léttleikinn og lági þyngdarpunkturinn, og öll hlutföllin á bílnum í heild.
Að fara jafnvel einn út að leika er ekki svo vitlaust því það var bara næstum ekki hægt að festa sig, samt gerðist það einusinni þegar ég fór einn að humátt að langjökkli, eiginleg rétt hjá skjáldbreið, í krapa sem náði mér að mitti (meðal stór maður) og svona næstum við húdd eða ljós, þá vóg hann salt milli hjóla í kross og fyrsta sinn sem ég hefði ÞURFT á 100% læsingum (samt oft sem það hefði mátt eða eiginlega þurft), en þar sem fleiri jeppar voru á svæðinu komu nokkrir til að hjálpa og málinu reddað :)
Síðast breytt af ReynirHK þann 08.jan 2014, 22:34, breytt 1 sinni samtals.
ReynirHK


ReynirHK
Innlegg: 11
Skráður: 01.mar 2013, 10:56
Fullt nafn: Reynir Helgi Kristjánsson
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá ReynirHK » 08.jan 2014, 21:51

subaru lái var hálfur, ladann næstum 1, þannig að lági lada var einsog men þekkja almennt með lágadrif… en subaru bara helmingurinn, fínt þegar verið er að þrykkja brekkur. má alveg gera það á ferð :)
ReynirHK


ReynirHK
Innlegg: 11
Skráður: 01.mar 2013, 10:56
Fullt nafn: Reynir Helgi Kristjánsson
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá ReynirHK » 08.jan 2014, 21:52

á þessum tíma var ekkert mál að fá alskonar drifhlutföll (drif) í þessa bíla
ReynirHK


ReynirHK
Innlegg: 11
Skráður: 01.mar 2013, 10:56
Fullt nafn: Reynir Helgi Kristjánsson
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá ReynirHK » 08.jan 2014, 23:04

Hverju mundi ég vilja breyta (?)
Allt eitthvað (eða hvert um sig) sem mundi kosta svipað mikið og hvað allt hitt kostar til samans.
En annars kanski:
1. Aðeins léttari,kanski um tonnið (kanski svo léttan að maður geti haldið á honum, en má samt ekki fjúka auðveldlega hehe).
2. Alltaf gaman að hafa fullt af orku (kvenær er maður með nóg? (Þó Scoutinn var eiginlega alltaf með nóg: 460mótor með beinni)), og minni eyðslu.
3. Spurning um sterkar eitthvað, samt braut ég bara einusinni (að vísu 2 sama stikkið), húsið á öxlinum, var þá með soðið drif að aftan að keyra í hringtorgi hægt (sem er verra vegna meira grips) og það var þurt, og 33" dekkin ný og nýbúið að mikróskera og skera munstur. en annars brotnaði aldrei neitt þrátt fyrir að bíllinn var oftast keyrður næstum einsog í rallý.
4. Veltibúr.
5. allskonar jeppa aukabúnað (samt er stundum best að hafa sem minnst, því þá bilar minna).
6. Flottari brettakanta, og sprauta hann flottann.
og 7. ……….. (allskonar sérsmíði sem ég vil)
ReynirHK


juddi
Innlegg: 1242
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá juddi » 08.jan 2014, 23:56

Væri ekki málið að nota nýrra kram td úr WRX svo þetta hafi smá afl í brekkurnar
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá Sævar Örn » 09.jan 2014, 00:06

Þig langar ekki að endurtaka leikinn á yngri bíl af Subaru gerð? Þá kannski með hressari vél líka

Nú virðast þessir bílar í kringum 2000 alls ekki vera ryðsæknir neitt að viti líkt og þeir sem eldri eru og voru.


Þú kannski veist af honum nú þegar en ég hef upplýsingar um mann á norðausturlandi sem á að ég held amk. 7 svona bíla af þessu boddýi sem þú ert með og hann er allt eins reiðubúinn að selja þá. Ég heyrði þó seinast í honum árið 2011.


Subaru kveðja -. Sævar Örn
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


einsik
Innlegg: 116
Skráður: 24.jún 2011, 19:15
Fullt nafn: Einar S. Kristjánsson

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá einsik » 09.jan 2014, 00:33

ReynirHK wrote:Spurning um sterkar eitthvað, samt braut ég bara einusinni (að vísu 2 sama stikkið), húsið á öxlinum, var þá með soðið drif að aftan að keyra í hringtorgi hægt



Hehe Reynir hvenær hefur þú keyrt hægt?
Einar Kristjánsson
R 4048

User avatar

heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá heidar69 » 09.jan 2014, 11:16

einsik wrote:
ReynirHK wrote:Spurning um sterkar eitthvað, samt braut ég bara einusinni (að vísu 2 sama stikkið), húsið á öxlinum, var þá með soðið drif að aftan að keyra í hringtorgi hægt



Hehe Reynir hvenær hefur þú keyrt hægt?


Varðandi öxulin að aftann.. Þá er kúlu liður uppvið drifið ... Húsið utanum hann er stitra að aftann og en framann... Þegar fjöðruninni var breitt og snúið uppá hana þá færðist legann út að brún og brúninn brotnaði... Þá eru góð ráð dír. annað hvort að renna lítinn hring utanum endan á hólknum eð a bara nota fram hólk. Framhólkur varð fyrir valinnu enda passar beint og tekur haltima:-) subaru er náturlega snild...

Agsturslag Reynis . Þegar bíllinn var tilbúinn bað ég hann og varaði hann við að nú væri subbin kominn á stór dekk og þar af leiðandi þyrfti að fara varlega..
Síminn hringdi dagin eftir að um það leiti og mér var tjáð að bílinn væri brotinn.. stífan sem heldur drifunnu að aftann væri öll snúinn... Eithvað sem ég hef aldrei heirt að farai í subba...
Ég mætti heimtil hans og vá hverninn fórstu að þessu????????????
"Hann prjónað"
Ha prjónaði???
"Já prjónaði setti í fyrsta í láa og gaf í botn og slepti kúplingunni á fullum snuning.. Hann prjónað vá."
Ég birjaði að skamast í Reyni.. svarið var að það væri betra að tékka á veikleikum hérna heima en einkverstaðar á fjöllum...
Fyrsta prófrauninn varð þá að stiga allt í botn í lægsta gir og sleppa svo kúplingunni á þurru málbiki og látann prjóna .....
Þessum bíl var eftir þetta eknum eins og rallíbíl..

PS 84-subbi er ofursterkur bíll... Farið nú út og testið þessu testi á jepanum ykkar LOL

User avatar

heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá heidar69 » 09.jan 2014, 11:29

Hr.Cummins wrote:
Karvel wrote:Hvernig voru aksturseiginleikarnir, var þetta ekki skelfilegt á 90kmh??


Ætti ekki að hafa verið það, hjólabúnaðurinn var einfaldlega síkkaður, kannski frekar máttlaust myndi ég halda... allavega eflaust erfitt að fá hlutföll...


Þesi bíll var með mykið betri agsturseiginleika en orginal.. Það var hagt að svinkeira hann og mykið hraðar en alla þá jeppa sem ég hef keirt á malavegum og fjallavegum.. Hann var rosalega rásfastur og góðar hreifingar í honum.. dempararnir að framann voru úr legasí stilanlegir.. talsvert þingti bíll bíllin var örlítið ifirstírður bara örlitið nákmæmlega eins og ég myndi vilja hafa það... Það var kominn annar spindilhalli að framann og hann setti ekki framhjólin undir sig eins og var orginal í subum þess tima.. Væri gamann að prufan á dómadalnum á moti flugbílum nútimans.. Þótt hann hafi bara helming af afbli og tæplega það miðað við þingd .. Þá myndi ég velja niður (vegna smærri hp) dómadalinn og teldi að subbin ætti séns ;-)

Það passa kambur og pinjón með smá breitingum úr impresu ´92 Hún var til með 4.444:1 driflæsingar eru úr turbo ´88 en drifinn eru ´84 . Sami köggullin og í 78model í ipresuni er sama innvolsið. Milli kasinn var úr lödu hi 1,3eitkvað :1 og í gömlu bragga sukkunni var han að mer minnir hi1,56:1 lo 2,7:1.. sá kassi var í honum um tima... ég var hrifnari að honum en þá var ekki rallí filingur í honum... Subinn er með hálfan lo gír tæpir 1,6:1 Vélin snérist 6500sn/min og torkaði vel eins og boxer gerði á 600sn/min.


ReynirHK
Innlegg: 11
Skráður: 01.mar 2013, 10:56
Fullt nafn: Reynir Helgi Kristjánsson
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá ReynirHK » 09.jan 2014, 19:48

heidar69 wrote:
einsik wrote:
ReynirHK wrote:Spurning um sterkar eitthvað, samt braut ég bara einusinni (að vísu 2 sama stikkið), húsið á öxlinum, var þá með soðið drif að aftan að keyra í hringtorgi hægt



Hehe Reynir hvenær hefur þú keyrt hægt?


Varðandi öxulin að aftann.. Þá er kúlu liður uppvið drifið ... Húsið utanum hann er stitra að aftann og en framann... Þegar fjöðruninni var breitt og snúið uppá hana þá færðist legann út að brún og brúninn brotnaði... Þá eru góð ráð dír. annað hvort að renna lítinn hring utanum endan á hólknum eð a bara nota fram hólk. Framhólkur varð fyrir valinnu enda passar beint og tekur haltima:-) subaru er náturlega snild...

Agsturslag Reynis . Þegar bíllinn var tilbúinn bað ég hann og varaði hann við að nú væri subbin kominn á stór dekk og þar af leiðandi þyrfti að fara varlega..
Síminn hringdi dagin eftir að um það leiti og mér var tjáð að bílinn væri brotinn.. stífan sem heldur drifunnu að aftann væri öll snúinn... Eithvað sem ég hef aldrei heirt að farai í subba...
Ég mætti heimtil hans og vá hverninn fórstu að þessu????????????
"Hann prjónað"
Ha prjónaði???
"Já prjónaði setti í fyrsta í láa og gaf í botn og slepti kúplingunni á fullum snuning.. Hann prjónað vá."
Ég birjaði að skamast í Reyni.. svarið var að það væri betra að tékka á veikleikum hérna heima en einkverstaðar á fjöllum...
Fyrsta prófrauninn varð þá að stiga allt í botn í lægsta gir og sleppa svo kúplingunni á þurru málbiki og látann prjóna .....
Þessum bíl var eftir þetta eknum eins og rallíbíl..

PS 84-subbi er ofursterkur bíll... Farið nú út og testið þessu testi á jepanum ykkar LOL



Hvernig var það? bognaði ekki bara stífan? Þá suðum við vinkiljárn á stífuna. Man ekki hvort eitthvað brotnaði.

p.s. Ekki bara það að subaru ´84 er nautsterkur, heldur var aðalsmiðurinn og hönnuðurinn (heidar69) alger snillingur. Takk Heiðar :)
ReynirHK


ReynirHK
Innlegg: 11
Skráður: 01.mar 2013, 10:56
Fullt nafn: Reynir Helgi Kristjánsson
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá ReynirHK » 09.jan 2014, 20:14

Sævar Örn wrote:Þig langar ekki að endurtaka leikinn á yngri bíl af Subaru gerð? Þá kannski með hressari vél líka

Nú virðast þessir bílar í kringum 2000 alls ekki vera ryðsæknir neitt að viti líkt og þeir sem eldri eru og voru.


Þú kannski veist af honum nú þegar en ég hef upplýsingar um mann á norðausturlandi sem á að ég held amk. 7 svona bíla af þessu boddýi sem þú ert með og hann er allt eins reiðubúinn að selja þá. Ég heyrði þó seinast í honum árið 2011.


Subaru kveðja -. Sævar Örn



Já það væri vel þegið að fá að vita um heilleg (´84) subaru boddy.

Með þökkum, Reynir
ReynirHK

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá Hr.Cummins » 10.jan 2014, 04:15

Afhverju ekki bara WRX eða eitthvað... eða bara bugeye GX...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá heidar69 » 10.jan 2014, 08:01

Hr.Cummins wrote:Afhverju ekki bara WRX eða eitthvað... eða bara bugeye GX...

Reynir var búinn að velta fyrir sér turbo vel þess tima.. mynnir að hun hafi verið 136hp sirka... svo var búið að kaupa einn tvegja dira turbo sportbíl frá subaru... en hann lenti nu á haugunum tví miður... Einnig var hægt að fá frá japan 6cilendra boxer frá suparu. minnir að hun hafi verið 2.5L kom seina meir í Legasi amerikutipu...
í dag væri æði að gera þetta með wrx... Eini galinn er vatn gamli motorinn gékk þótt vatnið væri farið að flæða uppá framrúðu. Maður er alltaf smeikur við rafkerfið.
Ég var búinn að hanna í huganum næsta verkfæri... hann er 220hp subaru motor 1000kg og 35" dekk 3dira subaru boddy(Subaru Justy (suzuki)).
Hann á kanski eftir að verða að veruleika einkverntímann...


einsik
Innlegg: 116
Skráður: 24.jún 2011, 19:15
Fullt nafn: Einar S. Kristjánsson

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá einsik » 10.jan 2014, 19:13

einsik wrote:"Hann prjónað"
Ha prjónaði???
"Já prjónaði setti í fyrsta í láa og gaf í botn og slepti kúplingunni á fullum snuning.. Hann prjónað vá."


Nákvæmlega það sem ég vissi.
Hann kann ekki að aka hægt. ;)
Einar Kristjánsson
R 4048


ReynirHK
Innlegg: 11
Skráður: 01.mar 2013, 10:56
Fullt nafn: Reynir Helgi Kristjánsson
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá ReynirHK » 10.jan 2014, 21:44

Einsog jeppafólk veit þá er þolinmæði eitt miklvægasta verkfærið í t.d. snjó og ófærum.
Svo ég verði ekki stimplaður hér sem glanni…..Kann ekki að aka hægt? Það er nú einusinni þannig að ég er oftast valin sem bílstjóri í ferðum ofl. sérlega þegar menn vilja ljúfa ferð (m.a. ömmu og afa en ekki bara svo aðrir geta verið fullir hehe). Hef oft fengið að heyra hve ljúflega ég keyri og beygur verði að beinni línu. Kúnstin að hægja og auka ferðina eða renna á réttum tíma í og úr beygju osfrv. og mismunandi mikið (hröðun) og beygja rétt(hraði og tímasetning og hvar í beygjunni…),,,, er kúnst bæði í aksturskepnum og til þægindaraksturs.
Þó gaman sé að keyra skemtileg tæki og láta reyna á þau, þá þarf maður ekki alltaf að haga sér þannig.
Tillitsemi í umfeðini er mikilvæg, ofsaaktur á kostnað annara er ekki æskilegt athæfi……
Ég styð EKKI né mæli með glæfraakstri (svona ef aðrir en þeir sem mig þekkja lesa þessar greinar, hljómar sem svo að ég sé að ögra og stofna samborgurum í lífsháska,(eða keyri alltaf hratt), Þó ég viti að þetta var ALLS ekki illa meint ….).
En ÞAkka öllum gott spjall :)

Gangið hægt um gleðinnar dyr :)
Síðast breytt af ReynirHK þann 10.jan 2014, 22:25, breytt 1 sinni samtals.
ReynirHK


ReynirHK
Innlegg: 11
Skráður: 01.mar 2013, 10:56
Fullt nafn: Reynir Helgi Kristjánsson
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá ReynirHK » 10.jan 2014, 22:00

Annars er ég búinn að vera að skoða Cosworth mótor í rúmlega ár. Og býst við að kaupa allavegna einn svona til að byrja með, Kanski einn í fornbíl (sportara) Capri mk1, og svo svona (subaru) verkefni. Cosworth-inn er hannaður fyrir rall og race.
Cosworth sem ég hef augastað fyrir núna er til fyrir 4x4 eða afturdrif (ekki sama hedd, betri kæling á 4x4).
En svo líst mér líka vel á nokkrar díselvélar 160hp+ (helst um 200hp) í bíl um tonnið (eða ofurléttan bíl), geta svo keyrt 700Km+ (helst yfir 1000Km) á venjulegum tánk (100L er svo sem kanski í lagi).
ReynirHK

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Postfrá Hr.Cummins » 20.jan 2014, 02:37

Image
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 61 gestur