Ryð í stálbensíntönkum

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Kiddi
Innlegg: 1118
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Ryð í stálbensíntönkum

Postfrá Kiddi » 03.jan 2014, 01:45

Sælir

Hefur einhver góða reynslu af smíðuðum stálbensíntank í jeppa? Ekkert vesen í sambandi við ryð?

Nú eru original tankarnir sjálfsagt eitthvað húðaðir þannig að ég held að það sé ekki marktækt að taka þá sem dæmi. Ekki heldur olíutanka því þeir ryðverja eitthvað meira en bensínið gerir.

Ég er með áltanka í jeppanum hjá mér og var að slíta aukatankinn undan, komin leiðindasprunga í eina suðuna og maður er svona að velta framhaldinu fyrir sér...User avatar

jongud
Innlegg: 2202
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Ryð í stálbensíntönkum

Postfrá jongud » 03.jan 2014, 08:47

Nota ryðfrítt...


kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Ryð í stálbensíntönkum

Postfrá kolatogari » 03.jan 2014, 09:44

Veit ekki með bensín tank. En minnsta málið að smíða glussatanka úr svörtu, hefur allavega ekki komið á sök hingað til. líklegast þó samt vegna þess að þeir eru nánast aldrey tómir lengi. prufaðu það bara og fáðu þér fínni síu :Þ


Heiðar Brodda
Innlegg: 620
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Ryð í stálbensíntönkum

Postfrá Heiðar Brodda » 03.jan 2014, 12:07

sæll félagi minn smíðaði tank úr svona efni og það virkar alveg nema tankurinn er farinn að ryðga og ástæðan er einmitt að hann er búinn að standa svo oft tómur kv Heiðar Brodda

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Ryð í stálbensíntönkum

Postfrá Subbi » 03.jan 2014, 13:05

ryðfrítt... ryðfrír vír... og sýruþvo... og þetta verður ALDREI til vandræða !
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

jongud
Innlegg: 2202
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Ryð í stálbensíntönkum

Postfrá jongud » 03.jan 2014, 13:46

Það er líka hægt að fá plastbensíntanka í flestar gerðir JEEP, bæði í upprunalegri stærð og extra stóra.

User avatar

Höfundur þráðar
Kiddi
Innlegg: 1118
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Ryð í stálbensíntönkum

Postfrá Kiddi » 03.jan 2014, 13:52

Já ég var með plasttank þar til hásingin fór á sama stað og tankurinn var. Þá voru smíðaðir tveir 60L tankar úr áli og hafðir sitt hvoru megin við driskaftið.
Það verður fundin einhver lausn á þessu, spurning hvort maður láti sig hafa það að smíða þetta úr rafgalv þar sem þessi tankur verður aldrei eilífðartankur í þennan bíl (langar að lengja og þá endar þetta í sílsatönkum)

Hvað ætli maður megi búast við langri endingu? Kannski erfitt að segja.


kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Ryð í stálbensíntönkum

Postfrá kolatogari » 04.jan 2014, 21:52

Kiddi wrote:Já ég var með plasttank þar til hásingin fór á sama stað og tankurinn var. Þá voru smíðaðir tveir 60L tankar úr áli og hafðir sitt hvoru megin við driskaftið.
Það verður fundin einhver lausn á þessu, spurning hvort maður láti sig hafa það að smíða þetta úr rafgalv þar sem þessi tankur verður aldrei eilífðartankur í þennan bíl (langar að lengja og þá endar þetta í sílsatönkum)

Hvað ætli maður megi búast við langri endingu? Kannski erfitt að segja.4-5 ár allavega. ef hann er mikið notaður


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur