Feroza sem höktir og hóstar á lágum snúningi.
Posted: 02.jan 2014, 15:53
Er með 91 árg Ferozu sem er eins og asni þegar snúningurinn fer undir 2 þús.sn.
Höktir og kokar eitthvað en þetta er ekki þegar verið er að taka af stað, bara í akstri..
Bíllin er með beinni innspýtingu, (fyrsta árið sem hún er í þessum bílum) og ekinn um 180 þúsund. Allt annað virðist vera í góðu standi og ég get ekki áttað mig á því hvað er að hrjá greyið.
Öll hjálp og allar ábendingar væru vel þegnar.
kv. Jón Gústi
Höktir og kokar eitthvað en þetta er ekki þegar verið er að taka af stað, bara í akstri..
Bíllin er með beinni innspýtingu, (fyrsta árið sem hún er í þessum bílum) og ekinn um 180 þúsund. Allt annað virðist vera í góðu standi og ég get ekki áttað mig á því hvað er að hrjá greyið.
Öll hjálp og allar ábendingar væru vel þegnar.
kv. Jón Gústi