Síða 1 af 1

Dekk undir Ford Ranger

Posted: 01.jan 2014, 22:01
frá Villi69
Hvað get ég sett stór dekk undir Ford Ranger 04, á þess að breita drifum og bremsum?

Re: Dekk undir Ford Ranger

Posted: 02.jan 2014, 08:36
frá jongud
Það er líklega frekar boddíið sem takmarkar stærðina, ég held þú komist ekki mikið yfir 30-31-tommu án þess að klippa úr.

Re: Dekk undir Ford Ranger

Posted: 02.jan 2014, 10:21
frá Villi69
Bauðst við því. Er með 32" undir honum. Ætla skera úr, er bara spurning um hversu mikið.