að vera með tvo intercooler
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
að vera með tvo intercooler
græði ég eithvað á því að bæta við öðrum intercooler í bílinn og hafa tvo sömu stærð í bílnum hjá mér
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: að vera með tvo intercooler
gaz69m wrote:græði ég eithvað á því að bæta við öðrum intercooler í bílinn og hafa tvo sömu stærð í bílnum hjá mér
ef þú ert með einn lítinn og krúttlegan þá er ekkert að því að raðtengja annan með. annars er best að hafa bara einn í réttri stærð (stóran)
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: að vera með tvo intercooler
Ég er ekki sammála því að það sé best að hafa risastóran kæli.
Sérstaklega ekki ef það þarf að koma honum fyrir lengst fram í framstuðara með öllum þeim lögnum sem því fylgir.
Ef ég færi í að uppfæra kælirinn hjá mér þá mundi ég setja vatnskældann kælir.
Minna rúmmál á milli túrbínu og vélar, svo er líka minni fyrirstaða í þeim.
Sérstaklega ekki ef það þarf að koma honum fyrir lengst fram í framstuðara með öllum þeim lögnum sem því fylgir.
Ef ég færi í að uppfæra kælirinn hjá mér þá mundi ég setja vatnskældann kælir.
Minna rúmmál á milli túrbínu og vélar, svo er líka minni fyrirstaða í þeim.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: að vera með tvo intercooler
Ég myndi hafa einn intercooler og sem fæst samskeyti sem hægt er, hinsvegar held ég að það sé ekkert til að hafa áhyggjur af að intercooler sé "of stór"
Hvernig maður kemst að því hvaða kælir er nógu stór þekki ég ekki nákvæmlega en kannski er besta leiðin að nota loftinntaks hitamæli á intercooler lögnina til að finna raunhita loftsins eftir intercooler
Túrbínan er lengur að ná upp þrýsting í stærri intercooler en litlum, en á móti kemur að vélin vinnur betur úr lofti sem er kaldara því þar er meira súrefni á minni fleti,
Núllar þetta sig þá út, stærð intercoolersins og turbo lagg vegna hans?
Svarið er líklega já, að vissu marki, svo lengi sem intercoolerinn sýnir virkilega fram á aukna kæligetu þá helst aflið til haga og turbo lagg verður ekki til trafala
Þetta er allavega mín getgáta og er ekki byggð á neinni sérfræðiþekkingu í þessum málum
Hvernig maður kemst að því hvaða kælir er nógu stór þekki ég ekki nákvæmlega en kannski er besta leiðin að nota loftinntaks hitamæli á intercooler lögnina til að finna raunhita loftsins eftir intercooler
Túrbínan er lengur að ná upp þrýsting í stærri intercooler en litlum, en á móti kemur að vélin vinnur betur úr lofti sem er kaldara því þar er meira súrefni á minni fleti,
Núllar þetta sig þá út, stærð intercoolersins og turbo lagg vegna hans?
Svarið er líklega já, að vissu marki, svo lengi sem intercoolerinn sýnir virkilega fram á aukna kæligetu þá helst aflið til haga og turbo lagg verður ekki til trafala
Þetta er allavega mín getgáta og er ekki byggð á neinni sérfræðiþekkingu í þessum málum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: að vera með tvo intercooler
Það er ekki hægt að segja hvort sé betra að vera með stórann eða lítinn millikæli. Það fer eftir hvaða eiginleikum sóst er eftir. Stór kælir gefur hámarks afköst en túrbínan er lengur að byggja upp þrýsting en í minni kæli. Ef snerpa skiptir máli má ekki fara í of stórann kæli en ef snerpa skiptir ekki mestu heldur frekar hámarks afköst undir stöðugu álagi er best að nota stórann kæli.
Varðandi þessa vatnskældu er eitt sem ég hef spáð í. Hefur enginn lent í því að fá vatn inn á mótor við það að slíkur kælir gefur sig?
Varðandi þessa vatnskældu er eitt sem ég hef spáð í. Hefur enginn lent í því að fá vatn inn á mótor við það að slíkur kælir gefur sig?
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: að vera með tvo intercooler
ef nota á 2 kæla myndi ég hliðtengja þá ef það er einhver möguleiki til að lámarka þrýstifallið yfir kælana því þetta er jú mótstaða í kerfinu.
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: að vera með tvo intercooler
Við erum á jeppum, ekki kvartmíluköggum.
Útfærsla fyrir hámarks afl á kostnað annars á ekki heima í jeppa að mínu mati.
Útfærsla fyrir hámarks afl á kostnað annars á ekki heima í jeppa að mínu mati.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Re: að vera með tvo intercooler
Tek undir með Frey og sé ekki kostina við að kæla vatn í loftskiptum og nota það svo aftur til að kæla loft. Hætt við að kæling á heitustu dögum og við hámarks álag (sprauta á jökli) get verið ónóg þ.e. hitastig loft inná vél verði hærra en ella. Það fyrri utan hættuna á að moka vatni á dísilvél.
Einhver stærð á millikæli passar vélinni bæði mt.t. hámarks afkasta og viðbragðs sem á mörgum dísilbílnum er ekkert til að hrópa húrra fyrir. Svona eins og minnkandi bót af því að fara úr 2" í 2og1/2" v.s. 4" uppí 5" púst. Einhverntíman hætti stækkunin að skila neinu.
l.
Einhver stærð á millikæli passar vélinni bæði mt.t. hámarks afkasta og viðbragðs sem á mörgum dísilbílnum er ekkert til að hrópa húrra fyrir. Svona eins og minnkandi bót af því að fara úr 2" í 2og1/2" v.s. 4" uppí 5" púst. Einhverntíman hætti stækkunin að skila neinu.
l.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur